Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 148

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 148
vitann. Ekki var unnt að sjá hvort 22 lang- víur væru hringvíur eða ekki og úrtakið því minna sem því nemur. — Census from toþ of the cliff between Hœísvík and the lighthouse. Twenty-two Common Guillemots could not be identified if bridled or not. 3. Stuttnefjur setjast seinna í björgin og hafa þvi ekki verið komnar. — Briinnich’s Guillemots return to the cliffs later than Common Guillemots. Hence they did not show up on this occasion. 4. Meðaltal þcssara talninga tekið sem rétt hlutfall, því þar er um að ræða talningar í viki þar sem unnt er að greina fugla frá brún til brimþreps. — Mean of these counts taken as the best estimate, as this part of the cliff could be viewed from lop to foot. 5. Komið að Eldey og farið kringum hana á fallaskiptum og kyrrum sjó. Aðeins unnt að greina hringvíur frá langvíum neðst í berginu. — Eldey circumnavigated in calm seas al the turn of the tides. Possible to distinguish Bridled from Common Guillemots in the lower parts of the cliff only, hence sample size for bridledness 94 birds. 6. Ekki var unnt að athuga hvort 14 lang- víur voru hringvíur eða ekki. — 14 Common Guillmots were not idenlified as to whether bridled or not. 7. Alls staðar talið að neðan i björgunum nema 18. júlí, þá taliðafbrún. — Counts made from foot of the cliff except on I8lh July, then from the top. 8. Tveir hringir farnir um Drangey í kyrr- um sjó og síðar athugaðir hlutar þeirra sem unnt var að skoða með fast undir fótum. Langvíur sáust aðeins á 5 stöðvum. Þar sem stuttnefjur voru í yfirgnæfandi meirihluta, var talningu hætt, og langviur áætlaðar minna en 1% heildarfjöldans (sjá lika í texta). — Drangey circled twice in a boat, and parts which could be viewedfrom top of island were also investigated. Common Guillemots were identi- fied at five þlaces only. As Briinnich’s Guillemots were in great majority, the census was lerminaled, and Common Guillemots estimated below /% of the total. Langvíur sáum við helst í Gislahelli, Árnahelli og Feitukinn, svo og á einum bekk í Heiðnabergi og á öðrum í Háu- sigum. Niðurstaðan var sú, að langvíur voru ekki yfir 1% heildarfjöldans í berg- inu. Flekaveiði var lengi stunduð við Drangey og var enn leyfileg árið 1954. Er við komum til Sauðárkróks spurðum við uppi flekafugl, með því markmiði að athuga lilutföll tegundanna. Þar sem nýverið hafði farmur verið sendur til Reykjavíkur, sáum við aðeins 46 Drangeyjarfugla á íshúsi og voru það allt langvíur. En er til Reykjavíkur kom, leituðum við uppi sendingu þá af fugli sem okkur var sagt frá á Sauðárkróki. Voru þetta 486 svartfuglar sem skiptust þannig á tegundir: Langvía 234 (48.2%), stuttnefja 12 (2.4%) og álka 240 (49.4%). Hlutfall stuttnefja var aðeins 4.9% heildarfjöldans, að álku undan- skilinni, miðað við nær 100% í bjarginu sjálfu. Af langvíum voru 3.1% með varpblett. I fyrstu viku júli 1955 athugaði ég svo aftur flekafugl frá Drangey, alls 920 fugla. Skiptingin var: Langvía 715 (77.7%) stuttnefja 1 (0.1%), og álka 204 (22.2%). Af 325 langvíum, sem voru sérstaklega athugaðar, voru 2 (0.6%) með varpblett. Af 54 álkum, sem voru athugaðar, voru allar (100%) með varp- blett. Fjöldi langvía var áætlaður minni en 1% heildarfjöldans í björgum Drang- eyjar, en meginhluti flekafugla af þess- um tegundum, var langvía, svo og álka. 226
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.