Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 153

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 153
Flatey, síðar á Flateyri (upplýsingar frá ca. 1900—1930). Verkefni mitt í Flatey var fyrst og fremst að afla vitneskju um lifnaðar- hætti teistu, en ég hélt einnig til haga öllum upplýsingum um aðrar tegundir. Skráði ég m.a. farfuglakomur og hreið- urfundi, áætlaði stofnstærðir varpteg- undanna, kannaði útbreiðslu þeirra, o.s.frv. Fjölmargir aðrir aðilar en |Deir, sem hafa verið nefndir, hjálpuðu mér i þessum efnum. Að lokum hef ég stuðst við óprcntaðar dagbækur tveggja fuglafræðinga, sem heimsóttu Flatey; Richards Flörrings frá 1908 (dagbækur í eigu Náttúru- fræðistofnunar) og Finns Guðmunds- sonar frá 1942. LÝSING FLATEYJAR OG UMHVERFIS Breiðafjarðareyjum er oft skipt í grófum dráttum í tvo hópa, Suðureyjar og Vestureyjar. Flatey heyrir Vestur- eyjum til, en það samnefni (sem að vísu hefur breytilega notkun) mun fyrst og fremst eiga við Sauðeyjar (sem eru i V.-Barðastrandarsýslu), allan Flat- eyjarhrepp (í A.-Barðastrandarsýslu) og eyjar undan Saurbæ og Skarðsströnd (í Dalasýslu). Fjöldi eyja á Breiðafirði fer mjög eftir skilgreiningu á orðinu ,,eyja“ og mun lengi hægt að deila um, hversu margar þær eru. Bergsveinn Skúlason (1977) getur þess, að til Flateyjarhrepps teljist 536 eyjar og hólmar. Síðustu tvær ald- irnar hafa þessar eyjar skipst milli 7 jarða, Hergilseyjar, Flateyjar, Svefn- eyja, Hvallátra, Skáleyja, Sviðna og Bjarneyja. Áttunda býlið, Stagley, er löngu farið úr byggð. Lega Flateyjar og þeirra eyja, sem greinin fjallar um, og hreppamörk Flateyjarhrepps, eru sýnd á 1. mynd. Þá sýnir myndin heiti þeirra eyja við Flatey, sem ritgerðin fjallar um, svo og ýmis örnefni, sem minnst er á i fuglatalinu hér á eftir. Lesendur eru beðnir að nota myndina til glöggvunar á örnefnum, er þau koma fyrir i texta. Eins og 1. mynd sýnirer strandlengja Flateyjar fremur óregluleg. Eyjan er um 1.85 km að lengd, 400 m þar sem hún er breiöust en aðeins um 30 m þar sem hún er mjóst. Flatarmál eyjarinnar er um 0.5 km2, og er hún með stærstu eyjum Flat- eyjarhrepps. Eins og nafnið Flatey bendir til, er eyjan lág og flatneskjuleg. Hæsti hluti eyjarinnar er um 16 m yfir sjávarmáli. Líkt og svo margar eyjar Breiðafjarðar, er Flatey hæst að norðanverðu. Gróður- samfélögum eyjarinnar hefur verið lýst af Ingólfi Davíðssyni (1971), en gras- móar, tún og strandflesjur eru mest áberandi samfélögin. Ingólfur Davíðs- son (1973) hcfur og tekið saman há- plöntulista og getur 129 tegunda frá Flatey sjálfri. Eg hef bætt ýmsum teg- undum við þann lista, m.a. lensutungl- jurt (Botrychium lanceolaturri), dún- hulstrastör (Carex pilulifera), slíðrastör (C. vaginata), lágarfa (Stellaria humifusa), akurarfa (S. graminea), þrenningar- möðru (Galiurn brevipes), sandmuna- blómi (Myosotis stricta), stjörnusteinbrjót (Saxifraga stellaria) og fjalldalafifil (Geum rwale). Árið 1975 var austasti hluti F"lateyjar ásamt nokkrum eyjum sunnan hennar, gerður að friðlandi, samkvæmt lögum um náttúruvernd (Stjórnartíðindi B nr. 395/1975). Þessi friðun var gerð til verndar lífsamfélögum á svæðinu, og er umferð bönnuð um friðlandið á tíma- bilinu 15. apríl — 15. ágúst.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.