Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 157

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 157
til haga nákvæmum tölum um fjölda æðarhreiðra ár hvert, ásamt upplýsing- um hvenær talið var og hvort varpið hafi verið snemma, seint eða í meðal- lagi. Eins og taflan sýnir, virðast hafa orðið allmiklar breytingar á fjölda hreiðra í eyjunum. Á Flatey fundust flest hreiður árið 1967 (a.m.k. síðan 1964), eða alls 290. Æðarfuglar byrja að setjast upp í vörpin á Flatey kringum 10. maí. Fyrstu hreiðrin með eggjum fund- ust 19.5. (1975), 12.5. (1976) og 10.6. (1977). Fyrstu ungarnir sáust á sjó upp úr 10. júní. Þ. 29.6. 1976 var gerð talning á full- orðnum æðarfuglum og ungum við Flatey. Voru að meðaltali 2.9 ungar á hverja kollu með unga, en 1.7 ef unga- lausar kollur voru taldar með. Þá var 41% kvenfugla án unga. Önnur talning var gerð 13 dögum síðar. Þá voru 2.5 ungar á hvern kvenfugl með unga, en 1.3 að ungalausum kollum meðtöldum, en 49% kvenfugla voru án unga. Þessar tölur benda til mikilla affalla á fyrstu vikunum eftir að ungar koma á sjó, enda fundusl litlir dúnungar dauðir um allar fjörur á þessum tíma. I seinni hluta júní hverfa blikarnir burt frá varpstöðvunum og fara í fjaðrafelli. I talningunum hér að ofan voru blikar aðeins 7% allra fullvaxinna fugla, sem sáust. Toppönd (Mergus serrator): Toppendur eru og hafa verið sjaldgæfar á þessari öld. R.H. getur þeirra ekki, Finnur Guðmundsson (skammstafað F.Guðm. hér eftir) sá tvær árið 1942, og Jón Bogason segir þær hafa verið afar sjald- gæfar á sínum árum í Flatey. Flestar hef ég séð 3 toppendur saman og fundið eitt hreiður (á Flatey 1974). Líklega verpur eitt par árlega á svæðinu, árin 1976 og 1977 e.t.v. í Máfeyjum, þar sem þær sáust oftast. Toppendur eru algengari að vetrar- lagi en á sumrin. Eftir 1975 hafa topp- endur verið algengari að vetrarlagi en á árunum 1966—1974. Sáust t.d. allt að 20 fuglar veturinn 1975 — 76. Tj a 1 d u r (Haematopus ostralegus): Á vet- urna sjást yfirleitt 10—20 fuglar við Flatey. Tjaldar verpa árlega á austasta hluta Flateyjar, í Langey, Innri-Máfey og líklega í Flathólma. Hreiður hafa einnig fundist í Akurey, Kerlingar- hólmsflögu og Geirshólma. Á svæðinu verpa árlega um 10 pör, þar af 5—6 á Flatey (þó aðeins 3 árið 1975), en 3—4 í Langey og 1 — 2 í Innri-Máfey. R.H. og F.Guðm. töldu báðir að tjaldur væri algengur varpfugl í Flatey árin 1908 og 1942. Fjöldi verpandi para hefur liklega ekkert breyst. Tjaldar byrja að verpa viku af maí en almennt ekki fyrr en um miðjan mánuðinn. Ég hef fundið egg allt fram í júlíbyrjun, en í þeim tilfellum hefur verið um endurvarp að ræða. Talsvert var um það, að egg eyðilögðust í stórum flæðum eða þannig að kindur stigu í hreiðrin. Heiðlóa (Pluvialis apncaria): R.H. sá aldrei heiðlóur 1908 og getur þess, að tegundin hafi ekki þekkst í eyjunum. F.Guðm. getur þeirra ekki, og Jón Bogason segir þær ekki hafa fundist verpandi á Flatey fyrr en eitthvert ár- anna 1965—67 (í kirkjugarðinum). Síðan varp eitt par á Flatey 1970 og aftur eitt par 1973. Eftir það hafa heið- lóur ekki reynt varp í eyjunni. Allt sumarið 1977 (og liklega 1978) héldu sig 235 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.