Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 158

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 158
tvær heiðlóur á Flatey. Þær urpu örugglega ekki en héldu alltaf til á sama stað (við kirkjugarðinn). Heiðlóur á farflugi koma i 3ju viku apríl (1975: 20.4.; 1976: 21.4.; 1977: 22.4. ). Fjöldinn nær hámarki seinast í apríl — byrjun maí en minnkar er líða tekurá maí. Síðan sjást heiðlóur yfirleitt ekki fyrr en í byrjun ágúst (1975: 3.8.; 1976: 4.8.). Að haustlagi eru heiðlóur algengar í september og sjást fram í seinni hluta október. Sandlóa (Charadrius hiaticula): Sandló- ur eru farfuglar, sem koma í seinni hluta april (1975: 20.4.; 1976: 21.4.; 1977: 28.4. ). Verpa einkum á austurhluta Flateyjar, i sendnum fjörum og á tún- um. Árið 1976 urpu mun fleiri pör á vestasta hluta Flateyjar, miðað við 1975. Svo var einnig 1977 og 1978, og urpu fuglarnir m.a. i grasmóum og í húsgrunni. Fá pör verpa í hinum eyj- unum; ég hef aðeins fundið hreiður i Akurey og Langey. R.H. getur þess, að sandlóur liafi verið algengar sem varp- fuglar á Flatey 1908, einkum á sendnum fjörunum á austurhlutanum, eins og nú siðustu árin. Mikil afföll voru á eggjutn vegna þess, að sauðfé steig í hreiðrin, sem gjarnan voru staðsett efst i fjörunni upp við gras, en þar gekk sauðfé mjög mikið. Þetta skeði eingöngu í byrjun varptímans, sem hefst i þriðju viku maí. Sauðfé gengur venjulega ekki í eyjunni lengur en fram i júníbyrjun, þegar það er flutt upp á land. Venjulega hafa egg eyði- lagst áður en fullorpið var i hreiðrin. Fuglarnir hafa þá hafið varp að nýju á öðrum stað stutt frá. Eitt par mun hafa gert fjórar tilraunir til varps árið 1975, orpið samtals 11 eggjum, en þau mis- fórust einatt. Þá eyðilögðust egg oft i stórstraumsflóðum. Ungi merktur í Flatey hefur komið fram í Frakklandi, þá 2 ára. Hrossagaukur (Gallinago gallinago): Hrossagaukar koma um líkt leyti og sandlóur (1975: 19.4.; 1976: 20.4.; 1977: 23.4.). Mjög algengir varpfuglar, al- gengasta vaðfuglstegundin á svæðinu. Þéttleiki er óvenjumikill miðað við önnur svæði á íslandi. araskipti virðast þó nokkur i fjölda varppara. Hrossa- gaukar verpa um alla Flatey, allt upp i örfáa metra frá mannabústöðum, svo sem í húsagörðum. Þéttast verpa hrossagaukar í þurrlendum móum á vesturhluta eyjarinnar, svo og í óræktar- móum milli Lundabergs og flugvallar. Hrossagaukar verpa lítið annars staðar en á Flatey, og hreiður hefur aðeins fundist i Langey. Heil, ásetin egg hef ég fundið allt fram til 20. ágúst, en hrossa- gaukar byrja varp í þriðju viku maí. Þessi langi varptími er líklega vegna þess, að fuglar verpa aftur eftir að þeir hafa komið ungum á legg og/cöa að yngri fuglar verpa seinna en þeir eldri. Ungi merktur á Flatey hefur náðst á írlandi, þar sem hrossagattkar eru mikiö veiddir til matar. Skv. R.H. voru hrossagaukar með öllu óþekktir á Flatey 1908. Eldri menn segja aö hrossagaukum hafi farið fjölg- andi á þessari öld, og koma þvi frásagnir þeirra heim við athuganir R.H. Hrossagaukar voru komnir til Flateyjar árið 1942 (F.Guðm.). Stelkur (Tringa totanus): Stelkar sjást yfirleitt ekki á veturna cn koma um miðjan apríl (1976: 18.4.; voru þegar komnir 18.4. 1975 og 16.4. 1977). Mjög 236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.