Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 161

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 161
Óð inshani (Phalaropus lobatus): Óðins- lianar cru farfuglar, sem ásamt þórs- hana, koma seinast allra fugla á varp- stöðvarnar (1975: 16.5.; 1976: 21.5.; 1977: 22.5.). Verpa dreift um alla Flat- ey, en lítið í hinum eyjunum, þar sem hreiður hafa fundist í Akurey (F.Guðm. 1942) og Langey (1977). Verpa fyrst og fremst í deiglendi en einnig í þurrum móum. R.H. getur óðinshana sem mjög algengra varpfugla á Flatey 1908, og einnig getur Finnur Guðmundsson óð- inshana 1942. Óðinshanar eru einnig algengir unt- ferðarfuglar á Flatey, en sjást þó ekki að vori í hópum eins og aörir umferðar- fuglar, einungis á fartímanum eftir varp. Hópar byrja að byggjast upp í júlíbyrjun og ná hámarksstærð um miðjan mánuðinn. Flesta hef ég séð um 300 fugla í hóp. Þessir hópar halda sig fyrst og fremst á ákveðnum stöðum, s.s. í Skeljavík og Sundavík, við Tortu, milli Langeyjar og Hádegishólma og í Kjóa- tangavík en eru þó algengastir í Dugguvogi. I fyrstu viku ágúst hefur óðinshönum fækkað verulega og sjást venjulega ekki nema fáir fuglar eftir það. Ég hef þó séð óðinshana allt fram til 20. ágúst. Kjói (Stercorarius parasiticus): R.H. og F.Guðnt. geta ekki þessarar tegundar sem varpfugls. Skv. uppl. Sveins Gunn- laugssonar urpu kjóar oftast árlega á Flatey fyrstu þrjá áratugi þessarar aldar (á Kjóatanga og Kjóagrund við Kjóa- tangavík), jafnvel 2 pör sama árið. Skv. Jóni Bogasyni voru kjóar ekki árlegir varpfuglar á þessum sömu stöðum upp úr 1930. Urpu þó 1939 á Kjóatanga. Um 1943 urpu kjóar á Kjóagrund en voru rændir það ár. Þeir færðu sig og urpu aftur sama ár í Akurey. Ekki veit ég til þess, að kjóar hafi reynt varp eftir það, og þeir hafa örugglega aldrei orpið eftir 1965. Kjóar verða tíðari kringum Flatey er líða tekur á sumariö. Um og upp úr júlíbyrjun sjást kjóar á flugi við Flatey, en þá leita þeir i eyjarnar til þess að ræna lunda æti sínu. Svartbakur (Larus marinus): Svart- bakar munu hafa verið allalgengir varpfuglar á svæðinu áður fyrr, einkum í eyjunum sunnan Flateyjar. Jón Boga- son kveður þá hafa orpið árlega í Lág- múla, Flathólma, Pjattlandi, Innri— Máfey (eitt árið 3 pör þar), Kerlingar- hólmi, Kerlingarhólmsflögu og Há- degishólmsflögu. Við og við urpu svart- bakar á Flatey, t.d. 1954 (á skeri við Nátthagatanga), 1956 eða 1957 (á Nátthagatanga), 1971 og 1972 (á Brull- laupstanga). Arið 1965 urpu svartbakar á eftirfarandi stöðum: Lágmúla (1 par), Nónborg (1), Flathólmarifjum (2), Ytri-Máfey (1 par í Stakhöfða), Innri— Máfey (2), Kerlingarhólmi (1) og Kerl- ingarhólmsflögu (1). Alls voru þetta 9 pör. Síðan hefur svartbökum fækkað sem varpfuglum enda mikið reynt til að losna við þá. Þó varp 1 par í Kerlingar- hólmi árið 1975, en lengst hafa svart- bakar reynt varp í Lágmúla, eða árlega fram til 1976. Virðast ekki hafa orpið á svæðinu eftir það. Sílamáfur (Larus fuscus): Sílamáfar eru sárasjaldgæfir fuglar í Vestureyjum en hafa einu sinni fundist verpandi á svæðinu. Þ. 23.7. 1978 fannst hreiður með 2 eggjum í Nónborg. Eggin voru öll sprungin og auðsýnilega ónýt, og lá eitt eggjanna utan hreiðursins. Þetta er 239
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.