Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 166
sutnars. Athuganir og merkingar sýna,
að þær dreifast mjög fljótt frá varpinu.
Fullorðnu fuglarnir halda sig hins vegar
við varpið í stuttan tíma en hefja
fjaðrafelli fljótt og tínast þá frá. Enn
hafa engar fullorðnar teistur endur-
heimst utan varptíma, og er því ekkert
vitað um feröir þeirra á veturna. Þó er
líklegt, að kynjtroska fuglar haldi sig
frekar nálægt varpstöðvunum. Ung-
fuglarnir (sem verða ekki kynjrroska fyrr
en 2—4 ára) flakka meir um, en jDeir
hafa náðst á varpt'nna langt í burtu frá
heimaslóöum.
Hrafn (Corvus corax): Hrafnar eru illa
séðir í varplöndum Breiðafjarðareyja,
eins og víða annars staðar, enda taldir
miklir eggjaræningjar. Hrafnar hafa
nær árlega reynt varp í klettum sunnan í
Ytri-Máfey en jafnan veriö steypt
undan þeim. Einnig hefur verið reynt að
'Fafla II. Fjöldi tcistupara á Flatey og hinum eyjum athuganasvæðisins á tíma-
bilinu 1940 til 1974. — Thc numher o[ Rluck Guillemol pairs on F/aley and thc adjoimng
islels during Ihe period 1940— 1974.
Ár (Year):
Eyja (Nnn’ijpf island) 1940/50*1 * 1955/65(l> 1966<-> 1967<2> 1974
Flatey 4-5
Akurey 1
Langey 0—6<
Kerlingarhólmur 1
Ke rl i n ga rh ó 1 msf 1 aga 0
Hádegishólmsflaga 0
Geirshólmi 1
Hádegishólmi 0
Innri-Máfey 3
Ytri-Máfey 3
Pjattland 0
Flathólmarif 0
Flathólmi 3
Lágmúli 0
2—3 1 6 (224)»»
5
1
Athugasemdir/jVo/<\r.-
(1) Jón Bogason, skrifl. uppl. —J. Bogason, pers. comm.
(2) Hafsteinn Guðmundsson munnl. uppl. — II. Gudmundsson, pers. cornm.
(3) Talan er umreiknuð. Upphaflega voru áætluð 180 pör, en það var talið of lágt og reiknuð
tala (224 pör) álitin nær þeirri réttu (Æ. Petersen, óbirt gögn). — Originallv estimated 180prs,
later considered an underestirnate, and the calculated figure of 224 prs assumed near the true value (A.
Petersen, unpubl.).
(4) Strik tákna, að engar athuganir eru til staðar. — No observation.
(5) 6 pör árið 1942, ekkcrt 1945. — G prs in 1942, none rn 1945.
244