Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 172

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 172
1940, varö miklu meira vart við rottur á austurhluta Flateyjar en áður. Náðu þær einnig fótfestu 1 sumum eyjanna sem gengt er í um hverja fjöru. Rottur voru hvarvetna árið 1965, er Hafsteinn Guðmundsson hóf búskap í Flatey. Tók hann þegar til við útrýmingu þeirra, en veruleg herferð var ekki gerð fyrr en veturna 1969/70 og 1970/71. Síðan í febrúar 1971 hafa rottur (og mýs) ekki sést í eyjunum. Gagnstætt því sem ætla mætti af ofansögðu, voru teistur mjög algengar á Flatey árið 1908 og þrjá fyrstu áratug- ina. Líklegt er, að á þessum tíma liafi rottur haft nóg æti kringum fiskhjall- ana, enda sáust þær sjaldan á austur- hluta Flateyjar, þar sem 60—70% allra teista hafa orpið á síðustu árum. Fækk- un varð í teistustofninum um svipað leyti og rottur dreifðust austur á eyjuna, en teistum fjölgaði á ný um líkt leyti og byrjað var að eitra fyrir rotturnar. Það er liklegaengin tilviljun, að teistum hafi fjölgað hvað mest vorið 1971, en þá veturinn áður hafði einmitt tekist að útrýma öllum rottum úr eyjunum. Fjölgunin í teistustofninum síðan 1966 hefur verið ótrúlega ör (sjá Töflu II og 5. mynd). Engar aðrar skýringar eru á þessarri fjölgun, en að mikil tilfærsla hefur átt sér stað annars staðar frá (Æ. Petersen, óbirt gögn). Þar sem teistum virðist hafa fjölgað um mestallan Flat- eyjarhrepp, þótt fjölgunin hafi verið lang- mest á Flatey, tel ég, að teistur hafi komið frá svæðum utan hreppsins. Tilgáta mín er sú, að ungar teistur hafi horfið frá upp>eldisstöðvum sínum í landi í Barða- strandarsýslum og úr þeim eyjum ná- lægt landi, þar sem minkar eru nú landlægir. Minkar hafa enn ekki numið land í Flateyjarhreppi. I Barðastrand- arsýslum voru minkar sárasjaldgæfir i lok fimmta áratugsins (Jóhann Skapta- son 1959). Samkvæmt veiðiskýrslum (Búnaðarrit 1958 og þar eftir) urðu minkar ekki verulega algengir, fyrr en kringum miðjan sjötta áratuginn, eða um líkt leyti og teistum tók að fjölga í Flatey. Ég tel, að með vaxandi ágangi minka, hafi ungar teistur sótt í eyjarnar til að verpa, enda eru einnig likur á því, að teistur innar úr Breiðafirði haldi sig að einhverju leyti á Flateyjarsvæðinu að vetrarlagi, er ís hamlar fæðuöflun um innanverðan fjörðinn. Ættu þær þvi að vera kunnugar fæðuöflunarsvæðum kringum Flatey. Um miðjan þennan sama áratug, var rottum tekið að fækka í Flatey, og var þar mikið af ónotuðum en hentugum hreiðurstæðum fyrir teist- ur. Teistur eru algengir varpfuglar i flestum eyjum Flateyjarhrepps (Berg- sveinn Skúlason 1935, 1949) og sums staðar töluvert varp. Rottur hafa hvergi verið landlægar, nema á Flatey og eyj- unum sunnan hennar. Lundi sem hugsanlegur keppinautur teistu um hreiðurstæði Það er áberandi hversu lítið verpur af lundum á Flatey sjálfri. A þetta raunar við um fleiri heimaeyjar í Flateyjar- hreppi. Aftur á móti eru lundar ein- hverjir algengustu varpfuglarnir í óbyggðu úteyjunum. Þar sem lundar og teistur verpa í sömu eyjunni, eru oftast glögg skil á milli varpsvæða þeirra (sbr. Lack 1934). I mörgum eyjanna verpa lundar í urðum, sem gætu hentað teistum mjög vel, að því er virðist. Það er álit mitt, að lundar hafi betur en teistur í samkeppni um hreiðurstæði. Ólíkt því, sem við á um lunda, eru 250
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.