Samvinnan - 01.09.1927, Page 10

Samvinnan - 01.09.1927, Page 10
184 SAMVINNAN magni er ekki dönsk framleiðsla. Hr. S. Gf. segir að meir en helmingurinn af þessari veltu gangi gegnum hendur danskra umboðssala, og að þeir taki m. k. 5% af kaup- verðinu. Þegar þar við bætist ágóðahluti danskra milli- liða af þýskum vörum er ganga gegnum hendur þeirra, þá fullyrðir höf. „að íslenskir kaupendur borgi árlega 1 miljón króna fyrir starfsemi danskra kaupsýslumanna við að byrgja landið að vórum“. „Þótt þannig sé ástatt hjá oss, að mikill Sjónvilla ís- hluti af milliríkja verslun vorri sé í hönd- lenskra kaup- um útlendinga og tilhögun þessi baki land- manna. inu stórtjónu, segir hr. S. G., „þá virðast kaupmenn þessa lands ekki sjá annað veg- legra verkefni en að ónotast við jafn sjálfsögðum fyrir- tækjum og samvinnufélögin eru“. Og í niðurlagi greinar sinnar bætir höf. við: „Það er því miður reynsla okkar íslendinga að verslunarstéttin hér á landi mun ætíð hafa verið óþjóðlegasta stéttin, sem og vonlegt er, þar sem hún lengst af hefir átt alt sitt undir erlendum lánar- drotnumu. Flestir munu sammála höf. um það að kaupmenn- irnir íslensku hafi mist marks, a. m. k. frá þjóðlegu sjón- armiði, er þeir gera sitt ítrasta til að spilla fyrir þjóð- legri sjálfseignarverslun almennings, en hafa meir og minna opið bandalag við erlenda fésýslumenn þannig að geysimikið fé rennur að þarflausu úr landi á þenna hátt. Hr. S. GL eggjar íslenska kaupmenn lögeggjan að hrista nú af sjer hið erlenda helsi. Hann gerir ráð fyrir að þjóðarmetnaður og þjóðleg tilfinning geti knúð fram þessa stefnubreytingu. Ef til vill vona einstöku menn að þetta kraftaverk geti gerst. En því miður er margt sem bendir í gagnstæða átt. Höfuðstóllinn í öllum löndum er fremur ur alþjóðlegur en þjóðlegur. „Hringaru nútímans sanna þetta áþreifanlega. Auðmenn Þjóðverja, Prakka og Belgíu- manna hafa nú alveg nýverið myndað bræðralag með sér í stáliðnaðinum til að geta grætt því meira. Skorti þó ekki áður hörð orð inilli þessara þjóða í blöðum, sem ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.