Samvinnan - 01.09.1927, Page 11

Samvinnan - 01.09.1927, Page 11
SAMVINNAN 185 mitt hinir sömu auðmenn og braskstéttir landanna áttu, en nú gera þessir sömu menn hagsmunasamtök sín á milli, án tillits til þjóðernis. En því miður er hætt við að sama verði raunin hér. Kaupmannastéttin heldur áfram að vera óþjóðleg þó að hún verði íslensk, að því leyti, sem einstakir menn í þeim hóp sjá sér hag í að vera á bandi útlendinga og í fylgdarliði þeirra. Ef til vill er ekki gleggra dæmi um þetta hér á landi en vinnubrögð ameríska hringsins „Standard Oil“. Hann stofnar í Danmörku félag sem heitir „Hið danska stein- olíufélagu. Meiri hluti fjármagnsins og öll yfirráðin voru í höndum ameríska hringsins, en minni hlutinn danskur. Þeir lögðu til hið þjóðlega nafn og viðskiftaveltuna. Og að launum fengu þeir nokkuð af gróða félagsins en vita- skuld aðeins minni hluta. Danska félagið setti upp deild hér á landi, sem þótti í meira lagi dýrseld. En eftir að „frelsiu og „sjálfstæðiu landsins óx á yíirborðinu, þótti ameríska hringnum heppilegra að sníða fyrirtækinu þjóð- leg föt. Þá var íslenska deildin skírð í þjóðlegum anda og kölluð „Hið íslenska steinolíufélagu. Meiri hluti höfuð- stólsins var frá danska félaginu, sem aftur var undir ameríska hringnum. En allmargir Islendingar, einkum þó kaupmenn, gengu inn í þetta útlenda félag, sem kallaði sig íslenskt, enda beittu þeir menn sér leynt og ljóst fyrir hagsmunum félagsins og það ekki síður þar sem þeir fóru í bága við hagsmuni almennings. m Því miður er þessvegna lítil von um að hvatningar- orð höf. hali tilætluð áhrif. „Lepparu útlenda síldarhrings- ins munu álíta hag sínum best borgið með því, að halda áfram hagsmunaþjónustu undanfarandi ára, undir stjórn erlenda fjármagnsins, og hætt er við að svo fari í fleiri efnum. Ef hugsjón höf. á að rætast um þjóðlega verslun, þá verður það að vera fyrir vaxandi áhrif fólksins sjálfs, samvinnufélaga að því er snertir almenna verslun og landsverslun þar sem við er að eiga hringa, erlenda eða innlenda.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.