Samvinnan - 01.09.1927, Side 14

Samvinnan - 01.09.1927, Side 14
188 SAMVINNAN inni, Þeir menn höfðu nóga þekkingu til að gera gagn, en vantaði hinn siðferðislega karlmannskjark, sem er aðal- uppspretta allra manndáða. Hr. S. Gf. tekur það ekki beint fram, þó að lesa megi það milli línanna, hver hluti íslensku verslunarstétt- arinnar það er sem myndar hina einu verulegu brjóst- vörn fyrir þjóðlega hagsmuni gagnvart farandsala óstjórn- inni. Það eru sambandskaupfélögin. Með því að hafa um- boðsskrifstofur á Norðurlöndum, í Englandi og Þýskalandi tekst Sambandinu að komast í bein skifti við framleið- endurna, sem selja vörur hingað til lands. Sú umbót sem nú er að gerast, að kaupfélögin hafa fasta skrifstofu í Hamborg en stór þáttur í sjálfstæðisbaráttu íslenskrar verslunar. Með því sparast íslenskum samvinnumönnum skattur sá, sem danskir milliliðir leggja á þýskar vörur, er fara gegnum Höfn til kaupmanna hér á landi. Astæðan til þess að það eru kaupfélögin sem flytja tiltölulega mest með skipum Eimskipafélags íslands, og minst með skipum erlendu keppinautanna er hin sama og áður er tilgreind um aðstöðuna til erlendu milliliðanna. í kaupfélögunum er betur menti hluti bændastéttarinnar, sá hluti hennar sem hefir til að bera þann manndóm, að vilja lifa frjálsu og óháðu lifi í landinu, njóta sanngjarnra launa fyrir erfiði sitt, en ekki hafa fé af öðrum. Hér er aftur fyrst og fremst um siðferðis-, en ekki þekkingar- yfirburði að ræða. Ein afleiðing af tillögu hr. S. G., ef framkvæmd væri, myndi vera sú, að kaupfélögunum væri ekki ætlað að hafa neina sérstaka fræðslu fyrir starfsmenn sína. heldur gert ráð fyrir að kaupfélögin fengju starfslið sitt frá gagn- fræða- og verslunarskólanum. Þessi tillaga er í öfuga átt við það sem reynslan bendir til, bæði hér og annarstað- ar. Islenska samvinnuhreyfingin hefir nálega ekkert gagn haft af skóla þeim sem verslunarstéttin hér hefir haldið uppi, enda að sjálfsögðu engin veruleg áhersla lögð á í þeim skóla að búa menn undir að starfa að almennum hagsmunum. I Pinnlandi eru tveir samvinnuskólar, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.