Samvinnan - 01.09.1927, Page 16

Samvinnan - 01.09.1927, Page 16
190 SAMVINNAN inn á tilkostnaði fyrir almenning við stórkaupmennina annarsvegar með öllu þeirra fylgdarliðí, og samvinnu- bændurna liins vegar. Hr. Svavar Guðmundsson ritar grein sína frá sjónarmiði samvinnumanna, sem álíta verslunar- starfsemina gagnlega að því leyti sem hún fullnægir þörf- um framleiðenda og neytenda, en 'unsvegar mótfallnir endalausri starfsmannafjölgun við verslunina. Samvinnu- menn álíta að þeir sem starfa að verslun eigi að vinna að því verki með almenningsheill fyrir augum. Kaup- mannasinnar álíta að verslunina megi reka með hagsmuni verslunarmannsins fyrir augum, að veita sem flestum at- vinnu við verslun og með sem hæstuiu launum. Þegar menn hafa athugað þennan djúptæka stefnu- mun, kemur í ljós, að samvinnufélögin og kaupmennirnir eiga ekki samleið, hvorki um undirbúning starfsmanna sinna né í sjálfu starfinu. Viðhorf þeirra til verslunar- iðjunnar er gagnólíkt. Samvinnufélöuin vinna að því, vegna félagsmanna sinna, að hafa réttlátt vöruverð og starfsmenn ekki nema eftir þörfum viðskiftamanna. Þeir óska að geríi verslunina innlenda og þjóðlega, og hefir tekist það, þar sem þeir ná til. Kaupmenn vilja hafa sem flesta við verslun eins og aðgerðir samkepnismanna sýndu í meðferð frv. um verslunaratvinnu. Þeir taka fúslega höndum saman við útlendinga, þó að yfirráð verðlagsins séu hjá erlendnm mönnum, eins og steínolíumálið, síldar- veaslunin og agentafaraldurinn sýnir. Að benda þessum mönnum á hættuna af hinum erlendu yfirráðum er til- gangslaust af því að fyrir þeim vakir einstaklings- en ekki þjóðar-umhyggja. Og þar sem hagsmunir heildar- innar og einstaklinganna rekast á, er einstaklingsrétt- urinn látinn ráða. Hr. S. G. minnist á erlend dæmi þar sem Undantekn- verslunarstéttin liefir verið þjóðleg, og hann ingar. vonast eftir að svo muni fara hér. Rétt er að vona hins besta í því efni og skal engu neitað um framtíðina, aðeins bent á hver reyndin hefir orðið fram að þessu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.