Samvinnan - 01.09.1927, Page 40

Samvinnan - 01.09.1927, Page 40
214 SAMVINNAN á vettvangi þar sem valdir menn úr öðrum löndum hefðu starfað með honum. Að vísu eiga íslendingar ekki að jafn- aði hans líka. En það sem hefir komið fyrir einu sinni, getur komið fyrir aftur. Nú munu ýmsir líta svo á, að þótt allmargir kostir fylgi þessari þátttöku íslendinga í norrænni samvinnu, þá muni því fylgja allmikill kostnaður. Þar er um tvenns konar útgjöld að ræða. Við að senda fulltrúa héðan að heiman á fundi grannþj óðanna, og að taka á móti gestum frá þeim með hæfilegu millibili. Eftir því sem frændþjóðirnar kosta sína fulltrúa myndi mega gera ráð fyrir, að árlegur kostnaður við fundahöldin ytra yi’ði um 3000 kr. Og þar sem landið hefir efni á því að hafa umboðsmenn og kaupmenn, lík- lega svo hundruðum skiftir í siglingum árlega, með mik- illi eyðslu, en oft án mikilla erinda, þá verður að líta svo á, að það þjóðfélag eigi varla skilið, að halda frelsi og sjálfstæði, sem ekki tímdi að verja svo lítilli upphæð til að sýna, að hér væri enn lifandi menningarþjóð í land- inu, og að ekki hefði öll manndáð sofnað með söguhetjum fornaldarinnar. Um heimsóknir hingað er það að segja, að þjóðar- stærðin veldur þvi, að þar sem Danir og Norðmenn taka mót gestum 4. hvert ár, myndi röðin tæplega koma að Is- lendingum nema svo sem 20. eða 25. hvert ár. Þingskör- ungar, sem lengi eiga sæti á þingum nábúaþjóðanna myndu þá koma hingað einu sinni á æfinni í slíka heim- sókn. Og í hugum flestra þvílíkra manna mvndi væntan- lega festast sú mynd af landinu og þjóðinni, sem íslend- ingum væri gagn og sómi að. Þar sem gestimir sjálfir kosta sig að mestu leyti, nema fargjöld á lokaferð í landi því sem gist er, þá er hér líka um tiltölulega óveru- legan kostnað að ræða*). *) Raddir munu hafa heyrst um það frá ísleudingum, að Alþingi ætti ekki að senda fulltrúa nema á annan hvern fund til nábúaþjóðanna, og ekki að bjóða frá útlöndum nema félags-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.