Samvinnan - 01.09.1927, Síða 44

Samvinnan - 01.09.1927, Síða 44
218 SAMVINNAN XI. H ú n a þ i n g. Húnavatnssýsla eða héraðið upp frá Húnaflóa ber alt mjög hinn sama svip. Lágir hálsar og heiðar, lyngi grónai', aflíðandi hlíðar að breiðum dölum, grunnum og grónum vel. Heiðamar víða og hálsarnir bygðir, þó strjált sé. Niður við sjóinn undirlendi, engjar og vötn. í fjarska frá miðsýslunni hringur tígulegra bust- arfjalla, með hvössum bogum og brotnum línum, vestur á Ströndum, suður á afrétti og austur á Skaga. En nær- sýnið alt mjúklega dregnar og smáfríðar myndir. Svip- ur mikill er með landslagi upp frá Húnaflóa og í Þing- eyjarsýslu er og einkennilega líkur blær yfir fólkinu. Báðar sýslumar hafa mikla víðáttu gróins lands á lágum hálsum og heiðum, en þó oftast skamt bæja á milli niðri í dölunum. Báðar hafa allmiklar bygðir á lágheiðum, en góða afrétti á hinum hærri heiðum. Og báðar eru sýslum- ar girtar risafjöllum. En miklu er þó fábreyttari fegurð Húnavatnssýslu. Skóga vantai1, hraunin og fossana miklu, margbreytta fegurð Laxár og Mývatnssveitar. En mun þó ekki það svipmót sveitanna, sem á milli er, hafa gefið Þingeying- um og Húnvetningum það ættarmót er margir þykjast sjá? Ólíkt mun þó betra undir bú vestur í Húnavatns- sýslu. Veðrátta er víst áreiðanlega mildari og betri eftir því sem vestar kemur á Norðurland. Mildust í Húnavatns- sýslu, en hörðust í Þingeyjarsýslu. En snjóleysið, engj- amar hinar góðu niðri í dölunum og landkostir á heiðun- um og afréttunum, gera auðvelt að framfleyta mörgum fénaði og- afnotamiklum á hverri jörð, án mikils kostnað- ar. Og Þingeyingum er hingað hafa flutt sig búferlum, þykir hér mesta Gósenland, staðhættir heimalegir, en þó allur búnaður auðveldari. V a t n s d a 1 u r er mjög auðkendur frá öðrum sveit- um, veðunnildur, fagur og frjósamur. Hann er einhver besta sveitin og efnaðasta norðanlands. Furðanlega er þar langt á milli bæja í slíkri engjasveit, enda hver jörðin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.