Samvinnan - 01.09.1927, Side 61

Samvinnan - 01.09.1927, Side 61
SAMVINNAN 235 um þeirra og mælingu (sbr. kvæði Gríms Thomsens, Bát- sandapundarinn). Var honum kunnugt frá æsku, að slíks var engin vanþörf. Það er að öllu samanlögðu ofur-eðli- legt, að skjótt dró til óvináttu og fjandskapar með Skúla og kaupmönnum. Öll framkoma Skúla í þeirra garð sýn- ir, að • hann hataði og fyrirleit stéttina og starf hennar. öðruvísi er ómögulegt að skýra það, er hann beitir kaup- menn meiri harðneskju en ástæða virðist hafa verið til samkvæmt lögum. Má þar nefna sem dæmi framkomu hans við kaupmann einn í Grindavík og vöruupptektirnar 1769, sem menn geta kynt sér, ef þeir vilja, í heimildum frá þeim tíma. Orsökin getur eigi hafa verið önnur en sú, að hann taldi kaupmennina blóðsugur og sníkjudýr^og hættulega almenningsheill. 1 þessari baráttu við kaup- mannavaldið skaut fyrst upp í huga hans hugmynd um hluttöku þjóðarinnar sjálfrar í versluninni, sem síðar verður tekin til athugunar. Það var enginn hægðarleikur fyrir Skúla, að fá fram- gengt breytingum á sjálfu verslunarfyrirkomulaginu. í fyrsta lagi er þess að geta, að um daga Skúla var íslenska verslunin seld á leigu voldugum erlendum verslunarfélög- um. Var enginn leikur við þau að etja. Kaupmenn lögð- ust auðvitað fast á móti breytingum og gerðu Skúla allan óleik þann, er þeir máttu. Hugsunarháttur þjóðarinnar var þó ef til vill enn verri viðureignar. Landsmenn voru svo sem fyr var getið allsendis ófróðir um verslun og kaupmenn gátu með góðum árangri skrökvað að þeim því, er þeim sýndist. Fengu þeir jafnvel rægt Skúla í augum alþýðu. Almenningur er nú einu sinni hneigður til að trúa illu um foringja sína og velgjörðarmenn. Undirlægju- hátturinn var orðinn svo rótgróinn, að menn létu bjóða sér alt. Of margir samtíðannenn Skúla voru „kúgaðir komnir í heim og kaghýddir langt fram í ætt“. Högg og hrópyrði kaupmanna þoldu þeir með jafnaðargeði. Það þurfti mikið til að vekja metnað þeiiTa og sjálfsvamar- hvöt. Gramdist Skúla löngum vesalmenska landa sinna, en var jafnframt boðinn og búinn til að rétta hluta þeirra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.