Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 66

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 66
240 SAMVINNAN hans að snúast upp í vöm. Ber margt til. Verslunarfrum- varp hans náði eigi fram að ganga. Rekstur „stofnunar- innar“, sem hann veitti forstöðu og hafði að mestu skap- að, gekk eigi svo vel sem skyldi. Landfógetaembættið var orfitt og bakaði honum áhygggjur. Loks sóttu að hon- um féndur og öfundarmenn úr öllm áttum utan lands og innan. Þó hikaði hann aldrei og vöminni hélt hann uppi fram á elliár. En tillögur þær, sem hann gjörir síðar um verslunarmál, stóðu mjög að baki þeim, er fyr hefir verið getið. Hefir hann og sjálfsagt séð, að þeim mundi eigi verða framgangs auðið. Að öllu því athuguðu, sem á undan er farið, dreg eg það í engan efa, að Skúli hefir verið samvinnumaður í hug og hjarta. Til þess að gera enn betri grein fyrir þessu, pkulu tekin fram nokkur atriði, sem eru tvímælalaust sameiginleg skoðun Skúla og foi’vígismanna kaupfélag- anna: 1. Almenningur á að eiga hlutdeild í stjórn og rekstri verslunarinnar. 2. Starfsmannahald og húsaeign á að vera svo lítil sem unt er og miðast eingöngu við þarfir viðskiftamann- anna. 3. Almenningur á að leitast við að vera sjálfum sér nógur, með því að framleiða vöru, sem hvert heimili þarf á að halda. (Að hinu sama stefna kaupfélög í öllum lönd- um með vaxandi iðnrekstri). 4. Öll undirmál í viðskiftum eiga að hverfa. Þjóðin á að standa reikningsskap gjörða sinna og ábyrgjast afglöp sín. Almenningur á ekki að hika við að hætta fjármunum sínum í bili, þegar um framtíðarheill er að ræða. Hug- sjónir eru meira virði en fé. Mikilmenni eiga venjulega tvennskonar Þránda í götu sinni. Aðrir eru þeir, sem eiga nógu mikla lítilmensku og eigingirni til þess að telja sér sæmandi að lifa á meinum þjóðfélagsins. Þeir vinna á móti breytingum, af því að þær rekast á persónulega hagsmuni þeirra. Þeim mönn- um svipar til hrafnsins, sem vill að kindin sé látin kyr í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.