Samvinnan - 01.09.1927, Síða 98

Samvinnan - 01.09.1927, Síða 98
272 SAMVINNAN Síðan hafa bæði Tyrkir og Persar mótmælt þessari skiftingu, ýmist með valdi, eða fémútum. Sjálf eru olíu- félögin búin að semja frið með sér og skifta með sér olíu- lindunum og sjálfsagt markaðinn líka, að einhverju leyti. Þetta hefir gerst með aðstoð stjómmálamannanna. Hringamir eru búnir að fá vissu fyrir hve mikils þeir mega sín. Þeir em búnir að komast að raun um, að þeir hafa stjómmálamennina í hendi sér. Auðvaldið hefir stigið eitt skref áfram. Ekki þarf að efa hvert næsta skref þess verður. Það er gagnstætt eðli og þroskalögmáli auðvaldsins, að gera samninga, eða setja reglur, sem takmarka hina óseðj- andi gróðafíkn þess. Þessir friðarsamningar em því eig- inlega ekki annað en vopnahlé, sem verður notað til að safna þrótti undir nýjar illdeilur. Skitingin er miðuð við það ríkjandi ástand. Þróun auðmagnsins er misjöfn í hinum ýmsu löndum. Sumir era ánægðir með sinn skerf, en aðrir þykjast hafa ver- ið afskiftir og heimta nýja skiftingu, eða „opnar gáttir“. Ekki mun skorta efni til sundurþykkis. Þeir, sem hnoss- in hafa hlotið, sleppa þeim ekki með góðu. Georg Brandes hefir sagt, að auðmaður sem hræddur sé um að missa pening'a sína verði grimmari en nokkurt villidýr. Auð- valdið hikar ekki við, ef það óttast um vald sitt, að steypa þjóðunum út í blóðugar borgarstyrjaldir, hvort sem það er heldur gert með leigðum föntum, eins og í Ameríku, eða þá með lög-vemdaðri ríkislögi'eglu, sem al- þýðan er látin kosta sjálf. Má þá nærri geta hvort hlífst muni við að berja á útlendingum. Vopnahlé olíufélag- anna mun því standa skamma stund. Það dylur mörgum ófriðarhættuna, í bráðina, en ekki getur það hindrað ófriðinn. Að honum loknum fer fram ný skifting á olíu- lindunum. VIII. Hér að framan hefir verið sýnt fram á hvemig ein- okun auðvaldsins myndast. Hvemig olíuframleiðslan hef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.