Samvinnan - 01.09.1927, Side 100

Samvinnan - 01.09.1927, Side 100
274 SAMVINNAN verkalýð nýlendanna. Ennþá er hann ekki orðinn nógn samtaka, en þegar hann hefir sameinast, brýtur hann dk auðvaldsins af sér, tekur framleiðslutækin í sínar hend- ur og notar þau í þjónustu sanngirninnar og réttlætisins. Ófriðarhættan er það versta, sem stafar af yfirráð- um auðvaldsins en þó er mörg önnur bölvun sem af þeim leiðir, þó friður sé. Langur vinnutími, sultarlaun, atvinnuleysi, okurverð á lífsnauðsynjum, stjórnleysi í öllum verslunarháttum. Alt eru þetta afleiðingar núverandi þjóðskipulags eða öllu heldur þjóðskipulagsleysis. Þessu er viðhaldið, og þetta er vemdað af skólum auðvaldsins og blöðum þess. Morg- unblaðið, Vörður, Vísir eða hvað þau nú heita, sjá ekk- ei*t betra fyrir hina íslensku þjóð, en að taka það sér til fyrirmyndar. Nokkuð er hægt að læra af hringunum. Reynsla þeirra sýnir að verslun og iðnaður í stórum stíl, gefur bestan arð. En meðan einstakir menn eiga alt saman fer allur ágóðinn af bættu skipulagi í þeirra vasa. Úr þessu má bæta með því að gera hringana að samvinnufélög- um, eða ríkiseign. Framleiðsla Islendinga er svo einhæf að vér höfum lítið af framleiðsluhringum að segja. Hins- vegar er þegar farið að bóla á hringamyndun í verslun landsmanna, og er ólagið á verslun landsins svo mikið að ekki mun ofmælt að hver íslendingur eyði fjórða hluta æfi sinnar, til að vinna fyrir þá sóun, sem verslunarólag- ið kostar landsbúa. Kemur ólag þetta fram ýmist í ósanngjömu verðlagi eða þá með því að verslanimar eru mörgum sinnum fleiri en vera þarf. I verslun landsmanna er svo fest miklu meira fé, heldur en þörf er á, fé, sem annars mætti nota til fram- kvæmda, er komið gætu landsmönnum að einhverju gagni. Þær tilraunir, sem gerðar hafa verið hér á landi til að bæta verslunina hafa borið góðan árangur, þó ýms mistök hafi orðið hjá sumum kaupfélögum, getur eng- inn neitað því, að hagur bænda væri allur annar og verri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.