Samvinnan - 01.09.1927, Side 111

Samvinnan - 01.09.1927, Side 111
SAMVINNAN 265 ur eru til að þessi rafvirkjun hefði enn ekki verið komin í framkvæmd, hefði ekki gamall, efnaður maður, sem ný- lega er dáinn á þessu sjúkraskýli, mælt svo fyrir, að stöð- inni yrði komið upp og hún kostuð af hans fé. Og gamall bóndi á Síðu, þessu mjög kunnugur, sagði mér, að gefand- inn hefði einnig mælt svo fyrir, að Bjarni í Hólmi yrði fenginn til að setja upp stöðina. Síðari rafstöðin, sem eg var við með Bjama, var á Blómsturvöllum í Fljótshverfi. Þar var fallhæðin 25 m. Vatnsmagnið minst 16 lítra á sek. Vírleiðsla heim að bænum um 70 m. Vídd á vatnsrörum 14 cm. og lengd á þeim 110 m. Vatnsrör þessi, sem notuð voru, eru stafa- rör, sívöl og plægð saman úr tré. Síðan vafin utan með vír, og bikuð. Þessi rör hafa Skaftfellingar oft smíðað, en aldrei þótt það borga sig eða vera eins trygg fyrir leka og þau útlendu. Þó eru þessi rör oft hinn stærsti út- gjaldaliður við rafveituna. Kostar stundum hver meter í rörunum frá 12—18 kr. eftir gildleika. Vatnsvélina (Tur- bin) hafði Bjarni sjálfur smiðað. Stöðvarhúsið var inn- anmáls fullir 2X2 m. og hlaðið úr torfi og grjóti með steyptu gólfi og helluþaki. Þessi stöð átti að hafa 4 hest- öfl og kostaði aðkeypt efni um fjögur þús. kr. Þess ber að gæta, að stöðin hefði kostað lítið meira, þó hún hefði framleitt 5—7 hestöfl, ef fallhæð eða vatn hefði verið meira. Fjögra hestafla stöð getur nægt á smærri sveita- heimilum til ljósa, suðu og hitunar, en varla ætti þó að leggja upp með minna. Tvennskonar vatnsvélar hafa Skaftfellingar notað. Báðar eru þær amerískar uppfundningar. Önnur gerðin er nefnd Francis turbin. Hún er ætluð fyrir mikið vatn og litla fallhæð. Hin vatnsvélin heitir Pelton turbin., og er sú gerð einfaldari og ódýrari í innkaupum. Hún er notuð við mikla fallhæð og tiltölulega lítið vatn. Þessar vatnsvélar hefir Bjami í Hólmi báðar smíðað, þó fleiri Pelton vatnsvélar, því þær eiga oftar við staðhætti hér á landi. Þó smíði vatnsvélanna sé æði margbrotið og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.