Samvinnan - 01.09.1927, Síða 119

Samvinnan - 01.09.1927, Síða 119
SAMVINNAN 293 af almannafé, til þess að gera, sem mest gagn, meðan starfskraftar hans væru enn óbilaðir. Nú er Bjami í Hólmi ekki nema 36 ára, og hefir lif- andi áhuga fyrir því, að sem flestir geti notið þess ágæt- is, sem rafveitumar hafa að bjóða. Skyldi nú ekki mega koma málinu þannig fyrir, að sem flestar sveitir gætu meira og minna notið hjálpar þessa manns. Eg hefi hér áður í grein þessari leitast við að færa nokkur rök fyrir þýðingu rafmagnsins í þjónustu land- búnaðarins og eflingar sveitanna. Nú vill svo vel til að æði margir virðast vera famir að veita því eftirtekt, að plógfarið sést lengur en kjölfarið og það sem gjört er fyr- ir sveitirnar er gjört fyrir framtíðina. Ekki er þó svo að skilja, að kauptún og kaupstaðir geti eigi líka notið góðs af auknum möguleikum fyrir nýjum og ódýrari raf- stöðvum. Þá fyrst væri málið komið í viðunanlegt horf, ef rík- ið tæki það í sína varðveislu, eins og til dæmis leiðbein- ingar um húsabyggingar í sveitum. Þá þyrfti að hafa sér- stakan trúnaðarmann eða rafvirkjunarráðunaut, sem menn út um land gætu snúið sér til. Þessi maður pantaði svo vélar og annað, sem til þyrfti, alt eftir staðháttum, sem honum annaðhvort væru gefnir upp, eða hann rann- sakaði sjálfur. Síðan færi hann um landið og sæi um að stöðvarnar yrðu settar upp þar sem þess væri óskað. Til slíkrar trúnaðarstöðu mun enginn vera færari en Bjami í Hólmi, þar sem það líka er á vitorði allra, sem hann þekkja, að hann er altof mikið hreinmenni til að gera sér stöðuna nokkurntíma að féþúfu. Og mér reynd- ist hann altaf eins og eg heyrði einn nágranna hans segja um hann: „Bjami er gull að manni“. Og hver skyldu menn nema staðar, þegar svipast er um eftir trún- aðarmanni í einhverja stöðu, nema hjá manngullinu, hreinmenninu. Ekki verður heimtað gleggra skír- teini fyrir því, að Bjarni sé starfi þessu vaxinn en það, að hann hefir nú þegar sett upp 7 rafstöðvar, sem allar eru í besta lagi og skulu hér taldar upp:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.