Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Síða 79

Andvari - 01.01.1992, Síða 79
andvari „ALT ER LYGI NEMA ÁSTIN" 77 túlkun Peters Hallbergs og Eriks Sönderholms en rödd hennar sjálfrar er veik. Það er eins og Margrét efist um sína eigin rödd og þori ekki að láta hana berast af fullum styrk. Túlkun Margrétar er líklegri til að höfða til kvenna en karla og raddstyrkur Margrétar er ekki nægilega mikill til þess, að karlmennirnir, sem fjallað hafa um Vefarann mikla á eftir henni, hafi lagt eyrun við. Enginn þeirra sem hér hefur verið nefndur sér ástæðu til að taka afstöðu til umfjöllunar hennar. En raddir karlanna eru hins vegar nokkuð samhljóða og þeir taka afstöðu til túlkunar kynbræðra sinna. Halldór Guðmundsson gerir mikið úr áhrifum samferðamanna Halldórs Laxness á hann. Halldór hefur alltaf fylgst vel með og þekkir þessa höf- unda sem Halldór Guðmundsson leggur áherslu á. En Halldór Laxness er svo fjöllesinn og byrjar svo snemma að Iesa flókinn texta að hann mætir skrifum samferðamanna sinna sem þroskaður maður sem veit hvert hann er að fara en ekki unglingsgrey sem Ieitar að stoð til að styðja sig við. Konur Vefarans í þjóðsögunni Djákninn á Myrká vitjar djákninn afturgenginn Guðrúnar unnustu sinnar og ríður með hana á hestinum Faxa til jólagleði á Myrká. Guðrún áttar sig ekki á því að djákninn er dáinn fyrr en þau fara yfir Hörgá. Þá lyftist upp hattur djáknans að aftanverðu og sér Guðrún þá í höfuðkúpuna bera. Hún veit um leið að hann er dáinn og verður hrædd þegar hún stuttu seinna sér hina opnu gröf í kirkjugarðinum. Djákninn grípur í hana og vill fá hana með sér ofan í gröfina en henni tekst að losa sig. Hún sér það síðast til ferða djáknans að hann steypist ofan í gröfina og moldin sópast yfir hann. Guðrún hringir í sífellu þar til bæjarmenn á Myrká koma út og sækja hana. Djákninn ásækir Guðrúnu eftir þetta og að lokum er fenginn galdramaður vestan úr Skagafirði til þess að kveða drauginn niður. Guðrún hressist þegar djákninn liggur loks kyrr. En svo er sagt að hún hafi aldrei orðið söm og áður. Djákninn sættir sig ekki við dauða sinn og vill halda sambandi við unn- ustu sína þó hann sé látinn. Þjóðsagan um djáknann á Myrká hefur lifað lengi með þjóðinni og Halldór Laxness skýtur henni inn í Vefarann. Guð- rún, unnusta djáknans, verður aldrei söm og áður eftir að hún horfir á eftir unnusta sínum ofan í gröfina. Diljá líður ekki heldur vel þegar hún kemur til Rómar í bókarlok í leit að ástvini sínum. Herbergið sem hún hefur er skuggalegt, búið niðurníddum húsgögnum, bjöllur skreiðast um gólfin, en úr rúmfötunum leggur gamlan mannaþef. Diljá, pílagrím ástarinnar, hafði dreymt drauma við glugga en veit nú að veruleikinn er aldrei annað en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.