Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Síða 172

Andvari - 01.01.1992, Síða 172
170 GUNNARJÓHANNES ÁRNASON ANDVARI a.m.k. hvetur hann enginn til fararinnar. Hákon í Grímsdal og tveir vinnu- menn hans slást í för með Benedikt í byrjun, en ekki til að koma honum til hjálpar, heldur að notfæra sér krafta Benedikts til að smala saman sauðum sínum. Skömmu síðar er aftur vikið að hinu siðferðilega eðli þessa ferðalags. Benedikt er nýlagður af stað í góðu veðri og framundan er hvítfreðin jörð- in í hátíðarskrúða. Hann staldrar við og virðir fyrir sér fjallasveitina þenn- an fyrsta sunnudag í aðventu. Og svo segir í sögunni: Aðventa! . . . Benedikt tók sér orðið í munn af stakri varfærni, þetta mikla hljóðláta orð, furðulega annarlegt og þó um leið innfjálgt, sennilega það orð er snart hann dýpra en öll önnur. Hverju það bjó yfir var honum að vísu alls ekki ljóst, nema að það fól í sér að einhvers væri vant en eftirvænting á næsta leiti, undirbúningur ein- hvers betra - það fór ekki milli mála. Eftir því sem árin færðust yfir hann var sem allt hans líf væri orðið ein aðventa. Pví hvað var líf hans, rétt á litið, hvað var líf manns- ins á jörðinni ef ekki ófullkomin þjónusta sem helgaðist af bið eftir einhverju betra, eftirvænting, undirbúningi - þeirri ákvörðun að láta gott af sér leiða. (bls. 12) Það er ástæða til að skoða betur hvernig þessi stutti kafli er byggður áður en við snúum okkur að inntaki hans. Hann byrjar á beinni tilvitnun, eða því sem næst - aðventa. Og það er sagt að orðið hafi sérstaka þýðingu fyrir Benedikt, það snertir hann dýpra en öll önnur. Síðan er reynt að útskýra hvað það er sem snertir hann svo djúpt. Það er alls ekki ljóst, en sögumað- ur gerir tilraun til að túlka þá sérstöku merkingu sem það hefur fyrir Bene- dikt - að einhvers væri vant, undirbúningur einhvers betra. En eftir það koma tvær málsgreinar sem eru nokkuð annars eðlis. Sögumaður leggur út af orðinu aðventa og bendir á þá sérstöku merkingu sem það hefur fyrir Benedikt og yfirfærir það á líf hans, það var sem allt hans líf vœri orðið ein aðventa. Þessi yfirfærsla merkingar er síðan útskýrð með því að segja - því hvað var líf hans ef ekki ófullkomin þjónusta, o.s.frv. En svo er eins og hann spyrji, hvort það sem við segjum um Benedikt, megi ekki einnig segja um líf mannsins á jörðinni yfirleitt. Þannig sjáum við í þessum litla kafla stigvaxandi alhæfingar. Kaflinn byrjar á beinni lýsingu á þeim tilfinningum sem hrærast með Benedikt; hin sérstaka merking orðsins er yfirfærð á líf Benedikts og dregin sú ályktun að það sem eigi við um Benedikt eigi jafn- vel við um líf mannsins á jörðinni. í síðustu málsgreininni er þó eins og sögumaður hiki og varpi jaessari síðustu alhæfingu fram sem spurningu. Ekki beinni spurningu þar sem vonast er eftir svari, heldur eins og þegar maður spyr, til að geta síðan bætt við í lokin - finnst þér það ekki? er það ekki einmitt þetta sem þú ert að hugsa? Það er eins og sögumaður sé ekki lengur að lýsa atburðum sögunnar og túlka þá, heldur snúi sér að les- andanum og ávarpi hann beint og sé að leiða hann áfram, gefa til kynna hvernig hann vilji að sagan sé skilin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.