Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Síða 175

Andvari - 01.01.1992, Síða 175
ANDVARI „ÞETTA LÍF VAR HANS" 173 kirkju. Og á meðan á þrautargöngu hans stendur heyrist hann aldrei ákalla Guð, leggjast á bæn, eða biðja um vernd, sama á hverju gengur. Hann kemur ekki til byggða fyrr en á annan í jólum. Aldrei heyrist hann þakka Guði fyrir að bjarga sér úr bráðum háska. Og það er reyndar aldrei gefið í skyn að Benedikt sé beinlínis að fara þessa ferð af trúarlegum ástæðum, að þetta sé nokkurs konar pílagrímsför. Einungis að það sé hægt að túlka för- ina sem þjónustu við Guðs vilja, en ekki að það sé ástæða hennar. Það er varla hægt að líta á Aðventu sem helgisögu vegna þess að það er hvergi gefið í skyn að hann njóti handleiðslu Guðs, eða hafi staðist raunir sínar vegna trúarinnar. Og þegar öllu er á botninn hvolft, af hverju er honum gert að leggja svona óskaplega mikið á sig? Ekki er það sprottið af iðrun, vegna þess að hann er svo aumur syndari. Brotin byrja að falla saman ef litið er á söguna frá sjónarhóli húman- isma, mannhyggju. Hér hef ég sérstaklega í huga mannhyggju í ætt við þá sem er að finna í ritum franska heimspekingsins Jean Jacques Rousseaus.4 Húmanistar aðhyllast ekki endilega guðleysi, en þeir viðurkenna ekki að þeir þarfnist guðlegrar handleiðslu. Sá sem ætlar sér að lifa góðu og rétt- látu lífi verður að rata hinn þrönga veg eftir sinni eigin bestu vitund. Mað- urinn einn gefur lífi sínu gildi. í sínu upprunalega, náttúrlega, ástandi er maðurinn göfugur og syndlaus, yfir honum hvílir helgi sem aðgreinir hann frá öðrum skepnum jarðar, vegna þess að hann hefur fengið í gjöf frá skap- ara sínum samvisku, til að elska hið góða, skynsemi, til að greina gott frá illu, og frelsi, til að velja hið góða. Petta þýðir þó ekki að hann sé dyggðug- ur frá náttúrunnar hendi. Hver og einn verður að umskapa líf sitt og sam- skipti við aðra í samræmi við skynsemi sína og samvisku. Pað er vel þekkt að Rousseau áleit flesta ef ekki alla menn gerspillta fyrir tilverknað ytri kringumstæðna, uppeldis, þjóðfélags og menningar. Tilgangur stritsins felst í fullkomnun eigin tilveru í þessu lífi. Eilíf himnavist fæst í kaupbæti, þ.e.a.s. ef hún stendur yfirleitt til boða." Það er því mikilvægara að þekkja manninn en að þekkja Guð. Hvað er líf mannsins, ef ekki . . . - sá vandi sem er falinn bak við þessa spurningu er sá, að ef það er ekki hægt að trúa á manninn, hvernig getum við leyft okkur að trúa á Guð? Maðurinn verður sífellt að sannfæra sjálfan sig um að á bak við óreiðu og grimmd heimsins búi regla sem hann tilheyri og réttlæti tilveru hans. V I sögu sinni, Sœlir eru einfaldir, sem var gefin út 1920, sautján árum fyrr en Aðventa, var Gunnar Gunnarsson að fást við þennan sama vanda, en með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.