Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 47

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 47
andvari GEIR HALLGRÍMSSON 45 samþykktum flokksins. Eins og hér hefur komið fram, bauð Matthí- as sig fram vorið 1979, áður en Gunnar myndaði stjórn sína. XII Vinstri stjórnin, sem Ólafur Jóhannesson myndaði 1978, réð ekki við efnahagsmálin; engin samstaða náðist innan hennar um efnahagsráð- stafanir í því skyni að koma á meiri stöðugleika. Haustið 1979 sam- þykkti Alþýðuflokkurinn að rjúfa stjórnarsamstarfið. Ólafur Jóhann- esson baðst þá lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. En Ólafur spilaði sitt spil af mikilli útsjónarsemi og klókindum. Hann sagðist auðvitað lúta vantrausti þingsins, en hann myndi ekki ota þjóðinni út í kosn- ingar á tíma, þar sem búast mætti við vályndum veðrum og miklum samgöngutruflunum. Ólafur sló tvær flugur í einu höggi. Hann undir- strikaði ábyrgðarleysi Alþýðuflokksins, sem hljóp frá ábyrgð sinni og setti hinn ábyrga Sjálfstæðisflokk í þá stöðu að vilja „ota þjóðinni í haustkosningar, þegar illa stæði á“ og veita hinum ábyrgðarlausa Al- Þýðuflokki skjól. Sjálfstæðismenn þurftu nú að taka afstöðu til þess, hvernig landinu yrði stjórnað til bráðabirgða og hvenær kjósa ætti. Þeir ákváðu að styðja kosningar eins fljótt og auðið væri, en Sjálf- stæðisflokkurinn hafði þá mikinn byr í skoðanakönnunum, svo að nienn fóru jafnvel að gæla við vígorð eins og: „Einn flokk til ábyrgð- ar‘‘. Hitt varð nokkur ágreiningur um, hvers konar bráðabirgðastjórn ætti að sitja fram að kosningum. Prír kostir voru í boði, minnihluta- stjórn Alþýðuflokksins, minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokksins og ut- anþingsstjórn embættismanna. Alþýðuflokkurinn sneri sér til Sjálf- stæðisflokksins með ósk um stuðning við minnihlutastjórn sína, og vildi Geir Hallgrímsson verða við þeirri ósk, vafalaust í því skyni að giæiða fyrir samstarfi við Alþýðuflokkinn síðar meir. Ekki er vafi á, að ráðgjafar Geirs töldu að nú mætti endurlifa söguna frá 1959. En sagan er ekki myndband sem menn spila aftur að vild. Gunnar Thor- oddsen var því alveg andvígur, að Alþýðuflokkurinn myndaði minni- hlutastjórn; vildi hann minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokksins eða jafn- vel embættismannastjórn um stuttan tíma. Nú má færa fyrir því veigamikil rök, að óheppilegt hafi verið að treysta Alþýðuflokknum fyrir minnihlutastjórn í skjóli Sjálfstæðisflokks. Hlaup Alþýðuflokks- ms út úr ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar var ósannfærandi. Formað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.