Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 28

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 28
26 DAVÍÐ ODDSSON ANDVARI Heimdalli, fjölmargir fundir haldnir, efnt var til stjórnmálanám- skeiða, ferðalaga og annars til gagns og gamans, en sjálfur gat Geir sér orð fyrir skörulega framsögu á kappræðufundum gegn ungum sósíalistum. Geir Hallgrímsson var síðan kjörinn formaður Sam- bands ungra sjálfstæðismanna á þingi þess 27. október 1957 og gegndi því starfi í eitt kjörtímabil, til 1959. Hlaut Geir 72 atkvæði á þinginu, en Sverrir Hermannsson 50 atkvæði, og var þetta raunar í fyrsta skipti sem kosið var um formann í Sambandi ungra sjálfstæðis- manna. Með Geir í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna voru margir þeir sem áttu eftir að starfa áfram með honum annars staðar á hinum pólitíska vettvangi, svo sem Árni Grétar Finnsson, Baldvin Tryggvason, Magnús Óskarsson og Þór Vilhjálmsson, svo að fáeinir séu nefndir. Af átökum innan hreyfingar ungra sjálfstæðismanna eru nokkrar sagnir en þeim verða ekki gerð frekari skil hér í stuttu ævi- ágripi. VI Fyrir bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík, sem haldnar skyldu 31. janúar 1954, var efnt til prófkjörs innan fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík um skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins. Par hlaut Geir Hallgrímsson glæsilega kosningu, fjórða sætið. Nokkur stuðningur var síðan við það, þegar framboðslistinn var endanlega ákveðinn, að Geir tæki baráttusætið, áttunda sæti, en Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri lagðist gegn þeirri hugmynd svo að ekkert varð úr henni. Þeirri skýringu hefur verið á loft haldið, að Gunnar hafi ekki viljað að Geir fengi ljómann af sigrinum, ef meirihlutinn héldi velli. Líklegra er þó, að sú skýring eigi rót í þeirn átökum er síðar urðu. Hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 49,5% atkvæða í Reykjavík og átta menn kjörna, sömu fulltrúatölu og fjórum árum áður. Þegar velja átti í bæjarráð, örlaði á fyrstu togstreitu á milli hins nýja bæjarfulltrúa og borgarstjórans. Gaf Geir kost á sér í bæjarráð, en Gunnar Thorodd- sen hafði gert ráð fyrir öðrum bæjarfulltrúa í það, Guðmundi H. Guðmundssyni. Þegar kosið var á milli þeirra Geirs og Guðmundar í bæjarstjórnarflokki sjálfstæðismanna, hlaut Geir 11 atkvæði, Guð- mundur 4, en einn seðill var auður, og var hann seðill Geirs sjálfs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.