Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 37

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 37
ANDVARI GEIR HALLGRÍMSSON 35 Sjálfstæðisflokksins með 582 atkvæðum, Gunnar Thoroddsen hlaut 90 atkvæði, Geir Hallgrímsson 19 atkvæði og aðrir færri. Var þetta mjög eins og búist hafði verið við. Úrslita í varaformannskjöri var beðið með eftirvæntingu. Náði Geir Hallgrímsson kjöri með 375 at- kvæðum, en Gunnar Thoroddsen hlaut 328 atkvæði. IX Viðreisnarstjórnin missti þingmeirihluta sinn í kosningunum 1971, en við tók vinstri stjórn undir forsæti Ólafs Jóhannessonar, formanns Framsóknarflokksins. Sjálfstæðisflokkurinn mátti að vísu sæmilega við una, en Hannibal Valdimarsson, sem nú var horfinn úr Alþýðu- bandalaginu, hafði stofnað nýjan stjórnmálaflokk, Samtök frjáls- lyndra og vinstri manna, sem tók mikið fylgi frá Alþýðuflokknum. Stóðu þessi samtök ásamt Framsóknarflokknum og Alþýðubanda- laginu að stjórninni. Geir Hallgrímsson, sem nú var orðinn þingmað- ur og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, var ásamt flokkssystkinum sínum í harðri stjórnarandstöðu, ekki síst vegna þess að á stefnuskrá vinstri stjórnarinnar var uppsögn varnarsamningsins við Bandaríkin. Það var verðið, sem Framsóknarflokkurinn varð að greiða fyrir aðild Alþýðubandalagsins að ríkisstjórn. Geir Hallgrímsson var, eins og Bjarni Benediktsson á undan honum, eindreginn stuðningsmaður varnarsamvinnunnar við Bandaríkjamenn og aðildar að Atlantshafs- bandalaginu. Haustið 1972 ákvað Geir að láta af starfi borgarstjóra til þess að geta helgað sig landsmálum, jafnframt því sem rétt væri að veita nýj- um manni möguleika á að ná þeirri reynslu og yfirsýn, sem borgar- stjóri þyrfti að hafa er til kosninga kæmi 1974. Varð Birgir ísleifur Gunnarsson eftirmaður Geirs sem borgarstjóri hinn 1. desember 1972. A landsfundi Sjálfstæðisflokksins 1973, sem haldinn var 6.-9. maí í Reykjavík, var Jóhann Hafstein endurkjörinn formaður með 522 at- kvæðum, Geir Hallgrímsson hlaut 36 atkvæði og Gunnar Thorodd- sen 25. Nokkur aðdragandi var að þessum landsfundi. Hafði Gunnar Thoroddsen fyrir fundinn haft í hyggju að bjóða sig fram í formanns- stólinn og jafnvel hafið nokkurn undirbúning að því. Taldi hann, að Jóhann Hafstein myndi ekki gefa kost á sér, svo að kosið yrði á milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.