Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 69

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 69
ANDVARI „AÐ LIFA MÖNNUM" 67 spila, það er að segja skynsemisglórunni, til að setja fram einhverja tilgátu - á grunni forþekkingar okkar, jafnvel fordóma - og látum svo reyna á þol- rif hennar með öguðum hætti: höfnum tilgátunni eða styðjum. Vissulega kunna mælitækin að vera ólík, svo og áreiðanleiki niðurstaðnanna, en sama máli gegnir líka um mismunandi svið innan náttúruvísinda, til dæmis ef við berum saman vinnubrögð í veðurfræði og sameindalíffræði. Það kann vel að vera að vísindin séu tví- eða fleirhöfða þurs. En ekki er þar með sagt að eitt höfuðið vilji jafnan til fjalls þegar hin stefna til fjöru. Þvert á móti kunna þau að vera því samrýmdari, og ráð þeirra að gefast þeim mun betur, sem fleiri koma saman. Síst skal því neitað að hægt sé að sinna hugvísindum með því móti að hvergi komi í námunda við úrlausnar- efni hversdagsins, enda tók ég dæmi af slíkum fleðufræðum hér að ofan, en það er ekkert í eðli hugvísinda sem segir að sú hljóti að vera raunin. Þvert á móti hygg ég að við sem hugvísindin stundum höfum fjölmargt til hagnýtra málefna að leggja og séum engan veginn firrt ábyrgð á að renna, með okkar móti, stoðum undir efnahagslegan jafnt sem andlegan grunn Þjóðarinnar. Pað gerum við til dæmis með því að kenna fólki að þekkja sögu sína og draga lærdóma af henni, kenna því að hugsa á agaðan og skynsamlegan hátt um úrlausnarefni sín og svo framvegis. Jafnvel skáldið Halldór Laxness benti ungur á að „í heimi veruleikans, mannabygðum, er verksvið vort, og þessu megum vér síst gleyma, hversu ljóðrænir hrifnínga- menn sem vér kunnum að vera þá er vér lítum til fjalla.“" Þannig eru öll sönn, „fleðulaus“, fræði hagnýt og stuðla að bættum hag þjóðarinnar, ekki síður en auknum einstaklingsþroska, svo lengi sem við munum að taka saman höndum og halda á loft hugsjóninni um sameðli þeirra — og um samábyrgð allra vísindamanna á að bæta þær „manna- byggðir“ sem Laxness talaði um. Hin upplitsdjarfa hagsýni og niðurlúta viska eru nefnilega systur sem saman göfga andann og yrkja jörðina. Fyrri liður spurningarinnar sem ég ætlaði að reifa á þessum blöðum var hvort háskólakennurum bæri skylda til að hafa það að leiðai ljósi við val rannsóknarefna að niðurstöður þeirra gætu haft hagnýtt gildi: stuðlað að bættum hag samfélagsins. Ég vona að hugleiðingar mínar hér að framan vísi veg að játandi svari. En ég hef einnig bent á að slíkt svar hefði naumast jafn-tilþrifamiklar afleiðingar fyrir starf í háskóla og einhverjir kynnu að ætla; og það af tveimur ástæðum: Sú fyrri var óvissan um gagnsemi í fram- tíð, hvort rannsóknir sem nú virðast hafa lítið hagnýtt gildi gætu ekki öðl- ast það síðar meir. Seinni ástæðan var sú að enginn fótur virðist fyrir þeirri skoðun að hugvísindi geti ekki orðið jafn-dropasæl mjólkurkýr og náttúru- vísindi, stuðlað með jafn-skýrum hætti að efnislegri og andlegri farsæld samfélagsins. Þessir fyrirvarar breyta því þó ekki að sérhverjum fræði- og vísindamanni er hollt að minnast þess að andvirkin liggja honum misnálægt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.