Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 80

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 80
78 JÓN Þ. ÞÓR ANDVARI verndun fiskimiða á landgrunninu og yrði Háskóla íslands og Fiskifélaginu falið að afla nauðsynlegra vísindalegra gagna. Aldrei mætti setja reglugerð- ir, sem gengju í berhögg við gildandi samninga við aðrar þjóðir, og laga- textar yrðu að vera eins rúmir og óákveðnir sem frekast væri unnt. Með því móti gætu skapast möguleikar á því að haga seglum eftir vindi, ef þörf krefði.10 Ríkisstjórnin fór að ráðum Hans G. Andersens og má því líta á greinar- gerð hans sem grundvöll þeirrar stefnu, sem fylgt var næstu sex árin. Árið 1948 bar ríkisstjórnin fram frumvarp til laga um vísindalega verndun fiski- miða landgrunnsins. Frumvarpið var í fimm greinum og hljóðaði hin fyrsta þannig: Sjávarútvegsmálaráðuneytið skal með reglugerð ákvarða takmörk verndarsvæða við strendur landsins innan endimarka landgrunnsins, þar sem allar veiðar skuli háðar ís- lenzkum reglum og eftirliti. Ráðuneytið skal einnig ákvarða allar þær reglur, sem nauðsynlegar eru til verndar fiskimiðunum á ofangreindum svæðum. Ráðstafanir þessar skulu gerðar að fengnum tillögum Fiskifélags Islands og Atvinnudeildar Flá- skóla Islands. Reglugerðin skal endurskoðuð eftir því, sem vísindalegar rannsóknir gefa tilefni til." Frumvarpið var samþykkt af báðum deildum alþingis án mikilla umræðna. Forseti íslands staðfesti það með undirskrift sinni 5. apríl 1948 og tók það gildi sama dag.12 Samþykkt „landgrunnslaganna“ hlýtur að teljast með merkustu tíðindum í sögu íslenskrar löggjafar á síðari tímum. Með þeim var lagður grunnur að frekari verndaraðgerðum á fiskimiðunum við landið. Með 1. grein laganna var sjávarútvegsráðuneytinu heimilað að ákveða stærð landhelginnar á hverjum tíma, án þess sérstök lagasetning kæmi til. Jafnframt var ráðu- neytinu heimilað að ákveða stærð og fjölda verndarsvæða við landið, sem og að taka ákvarðanir um landgrunnsmörkin á hverjum tíma. í inngangs- orðum lagafrumvarpsins sagði, að landgrunnsmörkin væru miðuð við eitt hundrað faðma dýpi, en nauðsynlegt væri að rannsaka, hvort miða bæri við meira dýpi.13 íslensk stjórnvöld fóru sér í engu óðslega eftir setningu landgrunnslag- anna. Öllum var ljóst að fyrsta skrefið hlyti að vera að segja upp landhelg- issamningnum við Breta frá 1901 og var það gert hinn 3. október 1949. í samningnum var ákvæði um tveggja ára uppsagnarfrest og féll samningur- inn því ekki úr gildi fyrr en haustið 1951. Hinn 22. október 1950 var gefin út reglugerð um breytingu á grunnlínum fyrir Norðurlandi. Hin nýja grunn- lína var dregin í samræmi við norrænu aðferðina svonefndu, þ.e. hún mið- aðist við beina línu, sem hugsaðist dregin þvert fyrir mynni flóa og fjarða og umhverfis eyjar og sker. Fiskveiðilögsagan taldist síðan ná fjórar sjómíl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.