Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 75
JÓN Þ. ÞÓR Fyrstu skref í landhelgismálinu * Utfærsla fiskveiðilögsögunnar í fjórar sjómílur Á þeim fimmtíu árum, sem liðin eru frá stofnun íslenska lýðveldisins, hafa fá mál skipt jafnmiklum sköpum fyrir afkomu þjóðarinnar og landhelgis- málið. Á rúmum aldarfjórðungi var fiskveiðilögsagan færð út úr þrem sjó- mflum í tvö hundruð. Þar með fengu íslensk stjórnvöld lagalegan rétt til þess að stjórna veiðum á öllum mikilvægustu fiskimiðum við landið. í þess- ari ritgerð verður fjallað um hina fyrstu þessara útfærslna, forsendur henn- ar og viðbrögð Breta, sem áttu mestra hagsmuna að gæta allra erlendra þjóða. 1. Ný viðhorf í hafréttarmálum við lok síðari heimsstyrjaldar Við lok heimsstyrjaldarinnar síðari urðu miklar breytingar á valdahlutföll- um í heiminum og fór ekki hjá því, að þær hefðu áhrif á þróun hafréttar- mála. Forystumenn risaveldanna tveggja, Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, litu hafréttarmál að ýmsu leyti öðrum augum en stjórnendur gömlu evr- ópsku stórveldanna, sem verið höfðu allsráðandi á þessum vettvangi fyrir styrjöldina. Sama máli gegndi um ýmis ný ríki í þriðja heiminum, og for- ystumenn lítilla strandríkja ólu þá von í brjósti að með stofnun Sameinuðu þjóðanna fengju þau vettvang til þess að koma sjónarmiðum sínum á fram- feri. Árið 1945 tóku Bandaríkjamenn frumkvæði og lögðu grunninn að nýrri skipan á sviði hafréttar- og landhelgismála. Hinn 28. september 1945 gaf Harry S. Truman, Bandaríkjaforseti, út tvær yfirlýsingar um réttindi Bandaríkjanna á eigin landgrunni. í hinni fyrri kröfðust Bandaríkjamenn lögsagnar og yfirráða yfir náttúruauðlindum á hafsbotni á landgrunninu út frá ströndum Bandaríkjanna, en í þeirri síðari var fjallað um fiskveiðar. Báðar áttu yfirlýsingarnar eftir að hafa mikil áhrif a þróun hafréttarmála á næstu áratugum og er því ekkert ofsagt, þótt sagt sé, að þær hafi markað tímamót í því efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.