Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 147

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 147
ANDVARI FRÁ FRUMSTÆÐU BÆNDAVELDI TIL FJÖLÞÆTTS NÚTÍMASKIPULAGS 145 Komandi ár, þar sem Tímagreinin var endurprentuð. Nú er auðvitað eðli- legast að vitna jafnan í frumtexta, en geta þess síðan, hvar þeir eru endur- prentaðir, lesendum til hægðarauka. Er ástæðan til þessa ósamræmis sú, að Gunnar Helgi gat ekki hugsað sér að vitna í ritsafn Jóns Þorlákssonar, sem ég gaf út árið 1985, þar sem Lögréttugreinin er endurprentuð? Auðvitað er þeim Svani og Gunnari Helga leyfilegt að taka á sig stóran krók fram hjá ritum þeirra stjórnmálafræðinga, sem hafa ekki gengið í skjallbandalag við þá. En hefði Gunnar Helgi haft fyrir því að lesa ritgerð mína um gengishækkunina 1925 í Landshögum, afmælisriti Landsbankans, eða bók mína um Jón Þorláksson forsætisráðherra, hefði honum væntan- lega ekki orðið á sú leiðinlega villa (324. bls.), að skráð hafi verið sjálfstætt gengi íslensku krónunnar frá 1920: Sjálfstætt gengi íslensku krónunnar var fyrst tekið upp 1922. Og óneitanlega þrengir Svanur heimildasvið sitt fullmikið með því að sneiða hjá fjölda íslenskra stjórnmálarita, svo að hann getur leyft sér að fullyrða blákalt (383. bls.): „Islendingar hafa hins vegar, eftir því sem ég best veit, einir Vesturlandabúa aldrei rætt forsendur lýðræðis með skipu- legum hætti og hlutverk stjórnmálaflokka.“ Svanur bætir því við, að hér- lendis hafi „lítt verið rætt um hugsanlegar andstæður einstaklingsfrelsis og ríkisvalds í anda klassískrar frjálshyggju“. Svanur hefði í þessu sambandi mátt lesa ritgerð mína í Frelsinu 1983, þar sem lýst er nokkrum ritum eftir íslenska menntamenn á þriðja áratug um þessi efni, til dæmis Út úr ógöng- unum eftir Guðmund Hannesson, Stjórnarbót eftir Guðmund Finnbogason og tímaritsgreinum eftir Ágúst H. Bjarnason, Árna Pálsson og Ólaf Lárus- son. Svanur hefði líka mátt lesa ritgerð Friðriks Friðrikssonar í Frelsinu 1981, þar sem rifjaðar eru upp harðar ritdeilur á síðum Morgunblaðsins, Þjóðviljans og Alþýðublaðsins sumarið og haustið 1945 vegna bókar Friedrichs von Hayeks, Leiðarinnar til ánauðar, um tengsl lýðræðis og markaðsviðskipta. Svanur hefði líka mátt lesa ritsöfn þeirra Jóns Þorláks- sonar og Ólafs Björnssonar, sem þegar hefur verið minnst á, eða þeirra Benjamíns Eiríkssonar og Jónasar H. Haralz, sem ég hef líka gefið út; þar er rætt um þetta efni í fjölda greina frá ýmsum hliðum. Sannleikurinn er sá, að íslenskir menntamenn hafa rætt næsta látlaust um lýðræði og stjórn- málaflokka og um hugsanlegar andstæður einstaklingsfrelsis og ríkisvalds. Ritgerð Gunnars Helga er tiltölulega skilmerkileg. En einn megingallinn á ritgerð Svans er, hversu ruglingsleg hún er. Eitt leiðir þar ekki af öðru í rökrænni heild. Til dæmis má taka þessar setningar (371. bls.): „Spyrja má hvort Sjálfstæðisflokkurinn hafi haft einhverja sérstöðu umfram aðra stjórnmálaflokka sem höfðu verið í ríkisstjórn á erfiðum tímum. Ég svara þessari spurningu játandi. Allir ríkisstjórnarflokkar eiga það vissulega á hættu að glata vinsældum og fylgi á erfiðleikatímum. Sjálfstæðisflokkurinn 10 Andvari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.