Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 58

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 58
56 DAVÍÐ ODDSSON ANDVARI ingarmikla starfi nema rétt um ár og ef ég hlypi úr því til að fara í formennsku í flokknum og ríkisstjórn myndi mér sjálfum þykja sem aldrei hefði reynt á hvort ég gæti valdið borgarstjóraembættinu og kjósendur myndu ekki telja þá framkomu traustvekjandi. Porsteinn Pálsson ákvað að gefa kost á sér til formanns, og studdi Geir Hall- grímsson hann, og gerði ég það af ákafa líka. Tveir aðrir menn kepptu að því að verða formenn, þeir Birgir Isleifur Gunnarsson, fyrrverandi borgarstjóri, sem sest hafði á þing í kosningunum 1979, og Friðrik Sophusson, þáverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Úrslit urðu þau, að Þorsteinn Pálsson var kjörinn formaður Sjálf- stæðisflokksins með miklum yfirburðum, 608 atkvæðum, Friðrik Sophusson hlaut 281 atkvæði og Birgir Isleifur Gunnarsson 180 at- kvæði. Enginn hafði lýst yfir framboði í stöðu varaformanns, en í þakkarávarpi sínu til landsfundarins hvatti nýkjörinn formaður Sjálf- stæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson, fulltrúa til þess að kjósa Friðrik Sophusson. Úrslit í varaformannskjöri urðu þau, að Friðrik Sophus- son fékk 915 atkvæði, en 25 atkvæði féllu á Davíð Oddsson og 11 at- kvæði á Birgi Isleif Gunnarsson. Þorsteinn Pálsson hafði lýst yfir því, er hann var kjörinn formaður, að hann myndi ekki sækjast eftir ráðherrasæti í samsteypustjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Kom sú yfirlýsing mér og mörgum öðrum í opna skjöldu. Var Geir Hallgrímsson því áfram eins konar oddviti sjálfstæðismannanna sex í ríkisstjórninni. En eftir því sem tíminn leið tók mörgum að finnast óeðlilegt, að formaður flokksins, Þorsteinn Pálsson, sæti ekki í ríkisstjórn. Var það orðað við Matthías Bjarnason, að hann stæði upp fyrir Þorsteini, en hann var ófáanlegur til þess. Hann sagðist áður hafa boðist til þess ótil- kvaddur og myndi ekki gera það nú tilkvaddur. Leitaði Þorsteinn þá eftir því við hina ráðherra flokksins, að þeir rýmdu fyrir sér, en eng- inn þeirra vildi gera það. Að lokum varð það úr, að Geir Hallgríms- son þokaði úr ráðherrasæti, þótt hann yndi sér afar vel í utanríkis- ráðuneytinu. Var það síðasta stóra fórn hans fyrir flokkinn og ein- ingu innan hans, en því er ekki að leyna, að mörgum vinum og stuðningsmönnum Geirs fannst forystumönnum flokksins hafa mátt farast betur við sinn fyrrverandi formann. Geir Hallgrímssyni var veitt lausn úr embætti utanríkisráðherra 24. janúar 1986, en hann varð seðlabankastjóri frá 1. september 1986.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.