Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 74
72
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON
ANDVARI
gildissinni um menntun heldur taldi gildi hennar helgast af þeirri afleiðingu að hún kæmi
fólki til þroska. Sjá m.a. tilvitnanir í skrif Nordals í „Prófin og manngildið", Þroskakost-
ir, bls. 218.
8 Platón, Gorgías (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1977).
9 Sbr. Frumspekin (ýmsar útgáfur), 980a.
10 Áfangar II, bls. 21.
11 Sbr. sama rit, bls. 31-32.
12 „Um þrifnað á íslandi", Alþýðubókin (Reykjavík: Mál og menning, 1955), bls. 85.
13 Sjá nánar um þetta rit eftir Ágúst H. Bjarnason í ritgerð minni, „Um geðshræringar",
Skírnir (væntanleg).
14 Sjá t.d. grein Snorra S. Konráðssonar, „Er háskólinn fiskabúr?", Quadrivium: Háskólinn
í dag, framtíð hans og þróun (Reykjavík: AIESEC, 1993).
15 Sjá t.d. túlkun Vilhjálms Árnasonar á félagslegum skyldum lækna og hjúkrunarfræðinga
í Siðfrœði heilbrigðisþjónustu (Reykjavík: Háskóli íslands, 1990), bls. 39.
16 Sbr. grein Páls, „Háskóli og stjórnmál" í Pælingum II (Reykjavík: Ergo, 1989).
17 Séra Sigfinnur Þorleifsson leggur m.a. út af kvæði Þórarins í ágætri grein um útbruna
eða „kulnun“, „Umhyggja fyrir þeim, sem umhyggju veita“, Heilbrigði og hjúkrun, 1 (1)
(1993).
18 Þetta sjónarmið kemur skýrt fram hjá Mill í Nytjastefnunni (ýmsar útgáfur), 2. kafla,
efnisgrein 19, og það gengur einnig fram af ritgerð minni, „Nytjastefnan" í Þroskakost-
um.
19 (Oxford: Clarendon Press, 1989).
20 Þessi ábending er þegin frá Páli Skúlasyni.
21 (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1993), bls. 210-212.
22 „Um ‘akta-’skrift“, Þar hafa þeir hitann úr: Urval úr rœðum, blaðagreinum og ritgerðum
1900-1920 (Reykjavík: ísafoldarprentsmiðja, 1974).
s