Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 128

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 128
126 GUNNAR KARLSSON ANDVARI III Alkunna er að Islendingar voru vanir að skrifa frelsisbaráttusögur sínar sem eins konar blöndu af hetjusögum og helgisögum. Sagnaritun af því tagi þrífst nú helst í ævisögum nýlátinna manna.2 Um fjarlægari og ópersónu- legri söguefni mun slík eindregin og einhliða túlkun nánast hætt að sjást, enda er hún í engri þessara bóka átakanlega áberandi. Aðalgeir Kristjáns- son upphefur enga íslenska frelsishetju og liggur Dönum hvergi á hálsi fyrir andstöðu við sjálfstæðisbaráttu íslendinga. Hann tekur skýrt fram að (174): „Danskir stjórnmálamenn litu ísland ekki sömu augum og Slésvík. Þeir hugsuðu sér ekki að „danisera" ísland. íslendingar nutu virðingar danskra stjórnmálamanna sakir þjóðernis og menningar." Sveinn Skorri heldur ágæta vel fræðilegu sjálfstæði og hispursleysi við söguhetju sína og ber hvergi á hana ómaklegt hól. Inn í sögu Kvenréttindafélagsins hefur að vísu slæðst dálítið af fremur innihaldslitlum loflegum einkunnum, eins og oft hefur viljað gerast í stofn- unarsögum, til dæmis (178): „Heiðursgestur við það tækifæri var Guðrún Asmundsdóttir sem að allra dómi hafði rækt þetta erfiða og vandasama starf með mestu prýði, kostgæfni og samviskusemi.“ Ég efa ekki að Guð- rún eigi lofið skilið, eins og til dæmis Laufey Valdimarsdóttir (183), Helga Torfason (197), Valborg Bentsdóttir og Ragnheiður Möller (224). En lofs- yrði verða því máttlausari sem þeim er dreift á fleiri, og oftast er áhrifa- meira að segja frá verkum söguhetja og láta lesendum eftir að meta þær fyrir þau. A hinn bóginn er saga Sigríðar ekki einskær helgisaga. Hún drep- ur nokkrum sinnum á ágreining innan kvennahreyfingarinnar, einkum milli kvenna sem boðuðu svokallaða húsmæðrahugmyndafræði, að staður kvenna væri á heimilum, og hinna sem vildu ryðja þeim braut á vinnumark- aði (192, 206, 231-32, 248). Og hún segir frá bitrum átökum sem urðu um afstöðu félagsins til herstöðvamálsins árið 1960 (304-06). Ekki verður sagt að nein bókanna flytji róttækar nýjungar, hvorki í að- ferðum né innihaldi. Enginn höfundanna nálgast efni sitt á verulega nýstár- legan hátt eða reynir að bylta rfkjandi skoðunum á söguefnum sínum. Þeir eru allir hógværir við efni sín og heimildir, óþarflega hógværir fyrir minn smekk, varfærnir að velja, hafna, túlka og álykta. Þessi hógværð er megin- annmarki allra bókanna. Því er ástæða til að ræða hana nokkru nánar. IV Aðalgeir Kristjánsson skrifar í aðalatriðum í sama hugtakaramma og Páll Eggert Ólason setti í sínu mikla riti um Jón Sigurðsson og sjálfstæðisbarátt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.