Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1995, Síða 14

Andvari - 01.01.1995, Síða 14
12 JÓN VIÐAR JÓNSSON ANDVARI fangsefnið og rétt er að lesandinn viti af, er persónuleg nálægð mín við það. Fullkomin hlutlægni er auðvitað ekki til nema hjá þeim, sem láta sér nægja að skrásetja beinharðar staðreyndir, og um slíkt verð- ur hér ekki að ræða nema að hluta. Atvikin höguðu því svo, að ég gegndi hinni gömlu stöðu Þorsteins um níu ára skeið; það voru reyndar síðustu níu árin sem hann lifði. Á þeim tíma kynntist ég honum allvel; sótti hann á stundum heim á Laufásveginn og sat dagstund með honum og hans ágætu konu, Dórótheu Breiðfjörð Stephensen, frænku minni, sem kunnugir nefna aldrei annað en Theu; stöku sinnum kom hann niður á Útvarp til mín og bar þá ým- islegt á góma, þegar vel stóð á. Eftir þessum kynnum bjó ég mér til mynd af manninum, en hún er mín og vafalaust talsvert önnur en þeirra, sem þekktu hann og störfuðu með honum í blóma lífsins. Ég komst að því sama og aðrir höfðu gert áður, að hann átti sér bæði blíðar hliðar og hrjúfar og að skapið gat verið mikið, ef því var að skipta. En ég sá líka vel, hversu mikilli ögun hann hafði lært að beita sig; t. d. var hann með afbrigðum gætinn í umtali um menn og mál- efni. Hann var maður andstæðna og án þeirra hefði hann ekki orðið sá mikli listamaður sem hann varð, a. m. k. hefði hann ekki orðið líkur því sem hann varð. Þorsteinn Ö., eins og hann var oftast kallaður af samtíðarmönnum, var einn hinna stóru frumherja, sem á fyrri hluta þessarar aldar koma ásamt félögum sínum og samstarfsmönnum að nánast ónumdu landi í þeirri listgrein sem gyðjurnar höfðu kosið þeim. Sem stjórn- andi leiklistardeildar Útvarps hátt í þrjátíu ár átti hann drjúgan þátt í að móta smekk þjóðarinnar fyrir leikbókmenntum; alltént réð hann ekki litlu um hverju hún átti kost á að kynnast. Hann var gagn- menntaður og kröfuharður smekkmaður, en ekki ýkja uppnæmur fyrir ýmiss konar nýjungaviðleitni, sem átti sér stað í evrópskri leik- ritun um hans daga; t. d. er áberandi, hversu lítið hann sinnti verkum absúrdistanna svokölluðu sem mest bar á á 6. og 7. áratugnum. Hins vegar lét hann útvarpa góðu úrvali af verkum breskra leikskálda eins og Bernard Shaws, J. B. Priestleys og Somerset Maughams. Ibsen og O’Neill voru einnig nokkuð ofarlega á blaði; Undarlegt millispil (Strange Interlude) hins síðarnefnda, þar sem persónurnar tjá hugs- anir sínar í beinni ræðu milli þess sem þær tala hver til annarrar, var eitt fárra tilraunaverka aldarinnar, sem náði eyrum hlustenda í mjög eftirminnilegum flutningi. En Strindberg heyrðist varla nokkurn tím-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.