Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1995, Síða 52

Andvari - 01.01.1995, Síða 52
50 JÓN VIÐAR JÓNSSON ANDVARI hinu nýja leiklistarstúdíói Ríkisútvarpsins í húsi þess við Efstaleitið, aldurhniginn sjónvarpssjúkling í Lögtaki, litlum gamanleik eftir Andrés Indriðason. Ari síðar lék hann næstsíðasta hlutverk sitt í stuttu leikriti eftir Úlf Hjörvar á móti Val Gíslasyni; það var síðasta hlutverk Vals og var þá tekin mynd sú af hinum öldruðu heiðursmönnum, sem fylgir þessari grein. Síðustu mánuðina dvaldi hann á Vífilsstaðaspítala og þar lést hann að morgni 13. nóvembers 1991. ★ ★ ★ Þorsteinn Gunnarsson leikari bendir á það í minningargrein um nafna sinn, að hann hafi verið einn þeirra leikara sem kjósa fremur „að beygja persónur leiksins undir sig en elta þær uppi eftir ytri ein- kennum“.75 Þarna er vikið að gamalli hugmynd um skiptingu leikara í tvo flokka, annars vegar þá sem halda í persónuleg einkenni sjálfra sín, sama hvers konar persónur þeir eru að túlka, hins vegar þá sem leitast við að þurrka út eigið svipmót í þeim tilgangi að draga sem skýrast fram sérkennileik hverrar persónu. Þó að hér sé auðvitað ekki um nein vísindi að ræða, þá getur stundum verið ágætt að hafa þessa hugmynd á bak við eyrað. Meðal íslenskra leikara hygg ég, að betri fulltrúi þeirra, sem við gætum kall- að „umbreytingarleikara“, sé vandfundinn en Róbert Arnfinnsson, en af erlendum leikurum, sem eru vel þekktir hér á landi, kemur Laurence Olivier einna fyrstur upp í hugann. Hæfileiki lávarðarins til hamskipta var engu líkur og eru dæmi um það auðfundin í kvik- myndum og sjónvarpsuppfærslum. Starfsbróðir hans John Gielgud myndi hins vegar fremur vera talinn til þeirra sem hneigjast til að vera sjálfum sér líkir, „personality“-leikaranna eins og þeir eru stundum nefndir á enskri tungu. Af íslenskum leikurum er Gísli Halldórsson gott dæmi. Eins og þessi nöfn sýna felur þessi flokkunartilraun ekki í sér neins konar gæðamat; það er enginn sem segir, að annar „flokkur- inn“ sé á einhvern hátt æðri hinum. Þvert á móti hafa sumir viljað halda því fram, að list þeirra leikara, sem heyri með mjög augljósum hætti til annars hvors flokksins, sé oftar en ekki háð ákveðnum tak- mörkunum. Þannig sé þeim leikurum, sem eru mjög slyngir að fara úr einum ham í annan, hætt við að rista grunnt og komast ekki fylli-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.