Andvari - 01.01.1995, Qupperneq 55
ANDVARI
ÞORSTEINN Ö. STEPHENSEN
53
1930: Björn hreppstjóri, Fjalla-Eyvindur e. Jóhann Sigurjónsson (Leikflokkur Haralds
Björnssonar).
1933: Krogstad, Brúðuheimilið e. Henrik Ibsen (Leikflokkur Soffíu Guðlaugsdóttur).
Hlutverk hjá Leikfélagi Reykjavíkur:
1930/31:
1934/35:
1936/37:
1937/38:
1938/39:
1939/40:
1941/42:
1943/44:
1944/45:
1945/46:
1946/47:
1947/48:
1948/49:
1950/51:
1951/52:
1952/53:
1953/54:
1954/55:
1955/56:
1956/57:
1960/61:
Bertel, Þrír skálkar e. Carl Gandrup.
Jeppi, Jeppi á Fjalli e. L. Holberg.
Dagur Vestan, Straumrof e. Halldór Kiljan Laxness.
Jón, Piltur og stúlka e. Jón Thoroddsen (leikgerð: Emil Thoroddsen og Indriði
Waage).
Grépeaux, Varið yður á málningunni e. René Fauchois.
Dr. Gall, Gervimenn e. Carel Capek.
Hans Hoddsted, Það er kominn dagur e. Karl Schliiter.
Björn Breiðvíkingakappi, Fróðá e. Jóhann Frímann.
Björn hreppstjóri, Fjalla-Eyvindur.
Júlíus Barstrand, Stundum og stundum ekki e. Arnold og Bach.
Páll postuli, Gullna hliðið e. Davíð Stefánsson.*
Zardan, Vopn guðanna e. Davíð Stefánsson.
Hertoginn, Kaupmaðurinn í Feneyjum e. William Shakespeare.
Davidsen konsúll, Uppstigning e. Sigurð Nordal.
Brynjólfur biskup, Skálholt e. Guðmund Kamban.*
Hr. Webb, Bœrinn okkar e. Thornton Wilder.
Séra Harper, Blúndur og blásýra e. Joseph Kesselring.
Khlopov fræðslumálastjóri, Eftirlitsmaðurinn e. Nikolaj Gogol.
Voltore, Volpone e. Ben Jonson og Stefan Zweig.
Ráðsmaðurinn, Galdra-Loftur e. Jóhann Sigurjónsson.*
Harry Wilkins dómari, Elsku Rut e. Norman Krasna.
Róbert Belford, Marmari e. Guðmund Kamban.*
Absalon Beyer, Anna Pétursdóttir e. Hans Wiers-Jensen.
Njú prins, Pi-pa-ki eða Söngur lútunnar.
Roy Maxwell, Djúpt liggja rætur e. James Gow og D’Usseau.
Kranz kammerráð, Ævintýri á gönguför e. Jens Christian Hostrup.*
Jean Valjean, Vesalingarnir e. Victor Hugo (leikgerð: Gunnar R. Hansen).
David Slater, Undir heillastjörnu e. Hugh Herbert.
Fjármálaráðherra, Skóli fyrir skattgreiðendur e. Louis Verneuil og Georges Berr.
Lenni, Mýs og menn e. John Steinbeck.*
Per Iversen, Hviklynda konan e. L. Holberg.
Sir Francis, Frænka Charleys e. Brandon Thomas.
Sloper læknir, Erftnginn e. Ruth og Augustus Goetz.
Maðurinn, Nói e. André Obey.
Óli í Hlíð, Kvennamál kölska e. Ole Barman og Asbjörn Toms.
Þorleifur alþingismaður, Kjarnorka og kvenhylli e. Agnar Þórðarson.
Fergus Crampton, Það er aldrei að vita e. George Bernard Shaw.
Alexander Ignatjevitj Versjenín, Þrjár systur e. Anton Tsjekhov.
Andrew Crocker-Harris, Browning-þýðingin e. Terence Rattigan.
Jón Bramlan, Pókók e. Jökul Jakobsson.
Gamli maðurinn, Stólarnir e. Eugene Ionesco.
Edward, Sex eða sjö e. Lesley Storm.