Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1995, Síða 71

Andvari - 01.01.1995, Síða 71
andvari „ALLAR GÓÐAR SKÁLDSÖGUR ERU SANNAR" 69 hafi mistekist, dóttirin er vansæl, full minnimáttarkenndar, vanþakklát og finnst menntun gamaldags. Hún sýnir engan skilning á aðstæðum móður sinnar, því meira sem móðirin gefur þeim mun meira heimtar dóttirin: Bara ef telpan léti hana einhverntíma finna, að hún hafi einhverja hugmynd um, hve hart móðirin vill leggja að sér hennar vegna, og til þess að uppfylla óskir eina barns- ins síns. En það er eins og kröfur telpunnar stækki í hlutfalli við það, sem móðirin herðir að sér til að þóknast henni. (116) Saumakonan er þó staðráðin í því að hún ætlar aldrei að gera neinar kröfur til Línu litlu eða verða henni til byrði. Aldrei að íþyngja henni með skyldum við sig. (116) Eðlilega mun hún ekki gera kröfur til Línu frekar en nokkurs annars. Hún gerir aðeins kröfur til sjálfrar sín, meiri en hún getur risið undir. Um leið og hún syrgir mann sinn er hún honum gröm fyrir að deyja og skilja sig eina eftir. Allt þangað til hann dó ákváðu aðrir hvað henni væri fyrir bestu og nú er henni um megn að bera ábyrgð á lífi sínu. Saumakonan er ekki aðeins þræll dóttur sinnar. Til að komast yfir kjall- araholuna hefur hún þegið peninga af manni sem hún síðan þjónar til ssengur. Hún hefur viðbjóð á honum en losnar ekki undan honum: Auðmjúkur líkami hennar kemur til móts við hann, reynir að geðjast honum, meðan hugur hennar engist af hatri og smán. Jafnvel hin örfáu, stuttu andartök, sem hugsun hennar er á valdi fýsnarinnar, hatar hún hann með viðbjóði. Hatar þennan gráhærða, feita, stutta mann, andramma kossa hans, holduga, þvala fingur hans, sem skríða krefjandi um líkama hennar. (157) Hatur hennar á honum er nátengt sjálfsfyrirlitningu hennar, hún hatar hann ekki aðeins fyrir það hvernig hann er, heldur hatar hún hann ekki síð- ur fyrir það sem hún er ekki eða á ekki: Hatar hann, vegna þess að hann á það, sem hún á ekki: sjálfsálit, peninga, íbúð, vilja, sem fær það, sem hann girnist. (157) Sjálfa skortir hana þetta allt og hún hvorki getur né kann annað en að lúta yilja annarra og hata sjálfa sig um leið fyrir viljaleysið. Og þegar hann mis- skilur vanmáttugan grát hennar og reynir að nálgast hana aftur er viljaleysi hennar algert: Og hún streitist ekki á móti, kemur ekki heldur til móts við hann, gerir ekkert, nema gráta. (158) Sögumaður Snörunnar (1968) streitist ekki heldur á móti kúgurum sínum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.