Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1995, Side 91

Andvari - 01.01.1995, Side 91
andvari VITIÐ í ÓVITINU 89 unnar og nútímans.6 Það er eðlilegt að spyrja hverju Englar alheimsins bæti við þessa fjögurra alda sagnahefð um vitfirringinn í heiminum. Hér verður þeirri spurningu þó einungis varpað fram til að lesendur næstu aldar geti velt henni fyrir sér. Sögumaður Engla alheimsins hefur nokkra sérstöðu þar sem hann er ekki í tölu lifenda er hann hefur að segja sögu sína. Páll Ólafsson rekur ævi sína allt frá því að honum er þröngvað út í heiminn - gegn vilja sínum - þar til hann yfirgefur þann sama heim af fúsum og frjálsum vilja fjörutíu árum síðar. Páll fæðist sama dag og ísland gengur í NATO, þegar „heimurinn varð allt í einu einsog smækkuð mynd af geðsjúkum manni, vitfirrtur og klofinn í tvennt; heimsmyndin krónísk ranghugmynd“ (s. 23), en það verða einmitt örlög hans sjálfs að lenda í klóm geðveikinnar. Sagan lýsir því hvernig geðklofi gerir smátt og smátt vart við sig hjá Páli og tekur að endingu öll völd í sálarlífi hans; honum finnst einhver vera að ofsækja sig, hrukkótt skrímsli reyna að kyrkja hann og raddir taka að hvísla að honum úr ólíklegustu áttum: En svo kom guð. Hann sagði mér að ég væri síðasti maður jarðarinnar, að ég ætti að hefja smíðar og breyta herberginu mínu í örk (s. 143). Páli er komið fyrir á Kleppi. Þar er hann sprautaður niður og er það upp- hafið að endalokum hans. Eðli hans er bælt, það er rekið öfugt niður í sál- ardjúpin og svo er honum hleypt út. Hann verður „einn af þessum ósýni- legu þjóðfélagsþegnum sem líða með vindinum í gegnum Austurstrætið“ (206). Og þótt myrkrið sé horfið úr sál hans er lífslöngunin slokknuð. IV Don Kíkóti markar ekki aðeins upphaf skáldsögunnar og nýs tíma; hann er einnig tengiliður við fyrri tíma, eins og franski heimspekingurinn Michel Foucault hefur bent á.7 Don Kíkóti er afkvæmi þess tímaskeiðs þegar hugs- un manna tók mið af samsvörunum, þegar þekkingarleitin snerist um að finna og afhjúpa líkindi á milli orða og hluta, leiða í ljós samhengið í heim- mum. Riddarinn sjónumhryggi gerir því ekki greinarmun á tungumáli og veruleika; hann ferðast um heiminn og leitar að sönnun þeirra texta sem hann hefur lesið, hann reynir að lifa bækurnar sínar; riddarasögurnar eru veruleiki hans. En Don Kíkóti lifir á tímum þegar samspili líkinga og tákna er lokið, segir Foucault, þegar tungumálið er ekki lengur veruleiki og öfugt. Hann er uppi á tímum mismunarins og tilraunir hans til að færa sönnur á samsömun orða og hluta vekja einungis hlátur samtímans. Hann er fangi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.