Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1995, Síða 118

Andvari - 01.01.1995, Síða 118
116 JÓHANN SIGURJÓNSSON ANDVARI rýnendur þar (og reyndar á íslandi líka) fyndu að byggingu leiksins, var það þó fyrst og fremst danska sýningin og leikararnir, sem ekki þóttu gera leikritinu viðeigandi skil. Annað var uppi á teningnum í Reykjavík, þar sem sýningin og leikararnir, eink- um Jens Waage og frú Stefanía voru hafin til skýjanna, þannig að leikritið sjálft hefur bersýnilega notið sín betur og var það Jóhanni mikil sárabót. íslensku sýninguna sá hann aldrei.j Charlottenlund Johannevej 3, 30. 3. 1915 Kæri vinur. Harðorður ertu um Olaf vesalinginn, en misjafnir eru dómar mannanna. Eitt af stærstu blöðunum í Málmey, „Arbetet" skrifar: „Vid Sidan, som den frusna motsatsen till Lofturs Lava, stod Herr John Ekman, en kraft, kárvt formad Figur af en vederheftighetens Bredd och Tyngd „ - jeg skrifaði nafnorðin með stórum upphafsstöfum í gáleysi. Jæja vinur mjer þótti vænt um að þú tókst að þjer hlutverkið þó að það væri þjer óljúft, ef til vill get jeg goldið með betra hlutverki seinna. Pað var ekki leikendanna sök að Loptur fyllti ekki Dagmar-leikhúsið kvöld eptir kvöld heldur illviljugra rit- dómara, sem höfðu horn í síðu leikhússtjóra og ef til vill þótti nóg um sig- urfarir íslenskra rithöfunda, því fyrsta kvöldið tóku áhorfendurnir á móti Lopti með jafnmiklum eða meiri fögnuði en Eyvindi - leikhússtjóri ljek við hvern fingur af kæti og áleit það vera stærsta sigur ársins - um morguninn þegar hann sá ritdómana lagðist hann í rúmið af reiði og sorg. I Málmey þar sem leikhúsið var minna og ekki eins vandaður leikur að Lopti sjálfum undannskildum, var leiknum tekið fádæma vel og húsfyllir þau 3 kvöld sem fjelagið rjeði yfir húsinu. Vel var Fjallaeyvind tekið i Berlín, hann var leikinn þar í því fegursta leikhúsi sem jeg hef sjeð, 2400 sæti, og alskipuð öll, jeg var kallaður fram eptir 2an, 3ja og 4ða þátt með miklu lófaklappi; sá er siður þar ef vel geng- ur. Blöðin voru mjer dæmalaust góð, en peningarlegur fjárhagur er það minni fyrir mig en skyldi, vegna þess að vinnulýðurinn hefur byggt húsið, gjalda þeir rithöfundinum vissa upphæð fyrir hvert kvöld og hana lága, en heiðrinum fagna jeg af heilum hug. Sendu mjer vinur 75 krónurnar, jeg þarf á þeim að halda og læt banka- stjórann bíða með renturnar til betri tíma. Heilsaðu kærlega Stefaníu og öðru góðu fólki. Vertu sem best kvaddur af þínum einlæga Jóhanni Sigurjónssyni. [Arni hefur ekki talið hlutverk Ólafs henta sér og færst undan að leika hann, enda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.