Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1995, Síða 150

Andvari - 01.01.1995, Síða 150
148 GILS GUÐMUNDSSON ANDVARI 1932, þegar þjóðin var „hvött til þess að gróðursetja 10 milljón trjáplöntur sem lifandi minnismerki á 200 ára afmæli hins þjóðkunna forseta, Georgs Washington.“ Og Guðmundur heldur áfram: „En þær urðu 15 milljónir, plönturnar sem voru gróðursettar. Hér á landi eru menn á hverju ári að burðast með sveig af dauðum blómum til að leggja á leiði Jóns Sigurðssonar forseta á afmælisdegi hans. Það voru ekki einungis skógræktarmenn ríkisins þar vestra sem gróðursettu trjáplönturn- ar, heldur nálega öll þjóðin, ungir og gamlir, karlar og konur, frá æðsta embættismanni ríkisins, forsetanum í Hvíta húsinu, til fátæks og umkomu- lauss verkamanns, og skólafólk frá háskólum ríkisins niður til fámennasta sveitabarnaskóla. Þetta er lítið sýnishorn af áhuga manna í Bandaríkjunum fyrir skóggræðslu. Svipað er um áhuga manna og framkvæmdir í Kanada og flestum löndum í Evrópu. Líklega finnst óvíða eða hvergi önnur eins áhugadeyfð í þessu máli og verið hefur á Islandi til skamms tíma.“ Tillögur Guðmundar í skógræktarmálum, sem og öllu því er laut að nátt- úruvernd, þóttu löngum róttækar og voru það á sínum tíma. í ritgerð þeirri sem hér hefur verið til vitnað, leggur hann ríka áherslu á skyldu opinberra aðila til þess að efla skógrækt með umtalsverðum fjárstuðningi. Hann telur að ríki, sýslur og hreppsfélög eigi í sameiningu að koma upp girðingum umhverfis skógræktarlönd í hverri einustu sveit landsins. Auk þess beri rík- inu að kosta hæfa menn til að leiðbeina almenningi um gróðursetningu. Það skuli og sjá til þess að ár hvert séu nægar trjáplöntur til að gróðursetja. Þegar sú starfsemi væri komin vel á legg, taldi Guðmundur fyllilega koma til greina að lögfesta skyldugróðursetningu, þannig að öllum íbúum í sveit- arfélagi hverju bæri að gróðursetja endurgjaldslaust ákveðna tölu trjá- plantna á ári. „Fyrir utan skyldugróðursetningu hvers einstaklings ætti að koma þeirri reglu á að hvert barn gróðursetti 100 trjáplöntur í minningu um foreldra sína og foreldrarnir 100 plöntur fyrir hvert barn sem fæðist. En hvað sem því nú liði, þá mætti enginn einstaklingur geta komist hjá að gróðursetja færri trjáplöntur um ævina en þúsund. Ef einhver maður af gildum ástæðum gæti ekki innt gróðursetninguna af hendi, bæri ríkinu að láta framkvæma hana.“ Guðmundur gerði sér ljóst að fyrst um sinn yrði örðugleikum bundið að afla nægra trjáplantna til umfangsmikillar gróðursetningar hér innanlands. Varð hann einna fyrstur manna til að hvetja til þess að leitað yrði til ann- arra landa eftir trjáplöntum af harðgerðum stofnum, og nefndi Noreg og Norður-Svíþjóð vænleg í því sambandi. „Byrjaði þá ný landnámsöld, hlið- stæð hinni fornu. Hingað myndu flytjast harðgerðustu barrtrén, sem nú byggja Skandinavíuskagann, og nema hér land eins og kapparnir sem það- an komu og byggðu Island til forna.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.