Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1995, Side 152

Andvari - 01.01.1995, Side 152
150 GILS GUÐMUNDSSON ANDVARI isstaðurinn gamli og allt nánasta umhverfi hans verði með lögum gert að friðlýstum þjóðgarði. Slík hugmynd um þjóðgarð var alger nýjung hér á landi, og mun hafa vakið nokkurt umtal, en hlotið misjafnar undirtektir. Guðmundur gerir að einkunnarorðum ritgerðar sinnar þau ummæli Jóns Sigurðssonar að Þingvellir séu „æruverðasti staður, sem vér eigum til“. Svo segir í upphafi ritgerðar: „Fáir íslendingar munu koma svo í fyrsta sinn á Þingvelli við Öxará, að eigi dáist þeir að náttúrufegurðinni og í hug þeirra vakni endurminningar um helstu viðburði sem tengdir eru við sögu þessa merkisstaðar. Þetta tvennt: söguviðburðirnir og náttúrufegurðin, hlýtur að snerta til- finningar allra, sem staddir eru á þessum fornhelga stað. Þar má segja að saman sé komið flest það sem einkennilegast og fegurst er í íslenskri nátt- úru, og þar hafa einnig gerst margir merkustu viðburðirnir í sögu íslend- inga.“ Guðmundur lýsir síðan stórbrotnu náttúrufari á Þingvöllum og segir að því búnu: „Náttúrufegurð og sögufrægð Þingvalla gæti ekki verið höfð í jafnlitlum metum hjá neinni menningarþjóð eins og raun er á, nema íslendingum ein- um.“ Guðmundur telur furðu gegna að menn skuli una því að þessi einstæði sögustaður sé í algerri niðurníðslu: „Sé það talinn vottur um ræktarsemi við fortíðina að tína saman og varð- veita frá glötun forngripi ýmsa, og þá harla ómerka suma hverja, ætti það ekki síður að teljast ræktarsemi að varðveita frægasta og fegursta sögu- staðinn, sem til er á íslandi.“ Guðmundi finnst undarleg mótsögn í því fólgin að á sama tíma og allt sé látið drabbast í vanhirðu á Þingvöllum, sé farið þangað með konunga og flesta aðra mikils háttar gesti erlenda, og skáldin yrki um „helgan völl“. En á meðan Þingvellir eru „hlaðnir lofköstum í ljóðum skáldanna, eru þeir niðurníddir í verkinu“. Astandinu á Þingvöllum lýsir Guðmundur á þessa leið: „Landið gengur úr sér og eyðileggst ár eftir ár. Hraunhólarnir á Þingvöll- um og umhverfis þá voru áður huldir þykku jarðlagi og klæddir gróður- miklum skógi; þeir standa nú berir og naktir. Jafnvel mosanum sem á þeim vex er ekki hlíft; honum er flett af grjótinu og kastað í eldinn, þegar ekki er annað fyrir hendi. Skógarkjarrið, sem enn er eftir hér og hvar um hraunið, eyðileggst óðfluga og hverfur, sakir þess hve óskynsamlega það er höggvið og gegndarlaust beitt. Graslendið er nagað og sorfið og árlega sparkað og sundurtroðið af hestum ferðamanna og öðru búfé. Jarðrask og gagnslaus nývirki hafa umturnað fornum og merkum menjum. Yfirleitt ekkert hirt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.