Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1995, Side 167

Andvari - 01.01.1995, Side 167
ANDVARI RÁN EÐA RÆKTUN 165 frá því sem nú er og að íslendingar vaxi í áliti í augum annarra þjóða. Nú vill svo einkennilega til að fæðingarár hins nýja íslenska lýðveldis 1944 ber upp á 100 ára afmæli útrýmingar geirfuglsins hér við land. Virðist sem for- sjónin vilji gefa hér þjóðinni bendingu um að bæta fyrir heillar aldar yfir- sjón og greiða nú refjalaust útrýmingargjaldið, með því að löggilda undan- bragðalaust friðhelgi og grið allra villifugla á íslandi um aldur og ævi. . . Lög um alfriðun allra íslenskra fugla mundi draga að sér athygli flestra menningarþjóða. Þær mundu undrast þá siðmenningu, sem gera mætti ráð fyrir að lægi á bak við slíka löggjöf, enda ættum við þá heiðurinn af því að vera fyrstir allra þjóða á hnettinum til að alfriða sína eigin villifugla. Þetta mundi verða til þess að herða á öðrum þjóðum að taka upp samskonar lög- gjöf.“ Einhver fjörlegasta ritgerð bókarinnar ber nafnið: Náttúran, trúarbrögð- in og kirkjan. Þar leggur Guðmundur sig fram um að færa rök að því að kristnir menn, en þó einkum þjónar Guðs, prestarnir, séu ekki trúir boð- skap drottins og kenningum Krists nema þeir boði og fylgi fram náttúru- vernd í orði og verki. Hann vitnar til biblíunnar: „Þegar drottinn hafði skapað öll lagardýr og fugla á jörðunni og blessað þau, þá segir hann: „Frjóvgist og fjölgið og fyllið vötn sjávarins, og fuglar fjölgi á jörðunni.“ Þegar hann var búinn að skapa öll önnur dýr jarðarinnar sá hann „að það var harla gott“.“ Og boðskapur Krists er hinn sami. Hann lítur ekki svo á að nokkur skepna sé óþörf og mönnum beri fyrir þá sök að útrýma henni: „í þessu sambandi má minnast þess, að þegar Kristur kvaddi lærisveina sína í síðasta sinn, rétt fyrir himnaförina, bauð hann þeim að „fara út um allan heiminn og prédika gleðiboðskapinn allri skepnu“. Kveðjuorð þessi áttu ekki einungis að ná til allra manna, heldur og til allra dýra, sem lifa og hrærast á jörðunni. Þar var ekkert undanskilið. En kristnir menn virðast hafa gleymt að flytja dýrunum þennan boðskap, sem er og verður ætíð í gildi um ókomnar aldir. Þeir munu eflaust líta svo á, að skynlausum skepn- um beri ekki að sýna sama réttlæti og skynsemi gæddum verum. Kristur átti ekki við það, þegar hann bauð mönnunum að flytja dýrum jarðarinnar gleðiboðskapinn, að þeir skyldu sitja í leyni með morðtól í höndum til að skjóta niður fugla loftsins og særa þá til ólífis eða örkumla - fuglana sem drottinn blessaði og bauð þeim að fjölga á jörðunni. Hann átti heldur ekki við það, að mennirnir ættu að strádrepa villt dýr merkurinnar, veiða þau í dýraboga, bera út fyrir þau eitur, svæla þau inni í jarðholum með eldi og reyk, rota þau með bareflum, drepa mæður frá ungum sínum eða ungana frá mæðrunum. Nei, þetta var ekki gleðiboðskapurinn, sem Kristur bauð mönnunum að flytja skynlausum skepnum, heldur sá að sýna þeim mis- kunnsemi, réttlæti, friðun og vernd.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.