Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1995, Side 169

Andvari - 01.01.1995, Side 169
ANDVARI RÁN EÐA RÆKTUN 167 Gígju. Par var lýst flestum eða öllum meindýrategundum, einkum skordýr- um, sem taldar voru mönnum hér á landi til ama, og gefin ráð til þess að eyða þeim með eitri eða öðrum aðferðum. Guðmundur kveðst gera sér Ijóst, að bókarhöfundur túlki viðteknar skoðanir á dýrum þessum og eigi sér vafalaust miklu fleiri skoðanabræður en sjálfur hann, sem telji boðaðan eiturhernað varhugaverðan og jafnvel stórháskalegan: „Ég efast um að fólk yfirleitt geri sér grein fyrir því hvað tæki við, ef öll- um skordýrum, sem nefnd eru í bókinni, og öðrum tilsvarandi, væri hér útrýmt með öllu. Vissulega mundi eyðing skordýranna í landinu hafa í för með sér að bergvatnsfiskar hyrfu með öllu, eða því sem næst, og veiðiskap- ur hyrfi úr sögunni um leið. Hið sama ætti sér stað um alla skordýraætu- fugla. Peir mundu hætta að fljúga til íslands, nema til þess að verða hung- urmorða.“ Guðmundur bendir síðan á að þótt svonefndum meindýrum séu ætlaðar allar þær „eiturblöndur og skaðavökvar“ sem upp er talið í bókinni, blasi sú hætta við ef gálauslega sé að farið, að fleiri lífverur en ætlað var verði fyrir tjóni eða bíði aldurtila. Fuglar séu í hættu, ánamaðkar, matjurtir, hús- dýr og jafnvel börn og unglingar. Þá sé og þess að gæta að enn sé „órann- sakað mál til hlítar, hvað sé meindýr og hvað illgresi.“ Við slíka dóma sé margs að gæta, og hafa verði í huga lífkeðjuna í heild sinni. Kveðst Guð- mundur vænta þess að áður en langt um líður renni upp þeir tímar, er fólk komist á þá skoðun „að það sé ómannúðlegt að eyða dýrum með eitri, hve lítilfjörleg sem þau kunni að vera, og það sé ekki samboðið þeirri lífveru, sem telur sig standa nær guðdóminum en allar aðrar skepnur jarðar.“ Komið var að leiðarlokum. í hálfan fjórða áratug hafði Guðmundur Dav- íðsson barist af kappi og miklu harðfylgi gegn ráni og gripdeildum úr skauti náttúrunnar. Meðan kraftar entust þreyttist hann ekki á því að brýna fyrir löndum sínum að raska ekki jafnvægi náttúrunnar, en læra að fara með náttúrugæðin á skynsamlegan hátt. Guðmundur hafði frá ungum aldri verið óþreytandi að afla sér þekking- ar á áhugasviði sínu og varð með sjálfsnámi furðu fróður um náttúrufræði- leg efni. Mun það og sannast mála, að ýmsar hugmyndir hans og tillögur bera vott um ótrúlega glöggskyggni og framsýn. Guðmundur Davíðsson andaðist 13. september 1953, á 79. aldursári. Að- eins einum manni fannst taka því að minnast hans í blöðum landsins. Það var Hákon Bjarnason skógræktarstjóri, sem skrifaði um hann í Morgun- blaðið af skilningi og hlýju. Þykir fara vel á því að gera tilvitnun í grein Há- konar að lokaorðum þessarar ritsmíðar: „Okkur sem nú vinnum í þeim anda sem Guðmundur Davíðsson kenndi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.