Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1914, Page 87

Andvari - 01.01.1914, Page 87
Bréf frá Baldvin Einarssyni. 83 fyrir, aö bera hvaðeina undir þá menn er vitrastir eru og reyndastir, áðr en eg byrja og áðr en eg álykta til fulls. Yrði eg nú svo heppinn að öðlast yðar leyfl til þess framvegis að meðdeila yður mína heimuglegu þánka, er lúta að föðurlandi voru, þá heíi eg náð aðstoð og hjálp þess manns, er eg helzt óska mér af þeim, er nú eru á íslandi, þó margir séu vel. — Um þetta leyfi voga eg mér. þá að biðja yðr hérmeð auðmjúklegast; fái eg afsvar, veit eg það kemr af yðar mörgu og miklu embættisönnum, sem ega að vera í fyrirrúmi, og tel mig eigi á bak brot- inn. Nú hefi eg bessaleyfi. Hvað Ármann áhrærir, þá dirfist eg að biðja yðar há- velborinhcit að segja mér, hvað yðr kynni að þykja að þvi plani, er vér höfum lagt, félagarnir, og hvað yðr kynni að virðast ábótavant og betr fara á annan hátt. Eg tala hér ekki um árgáng þann er nú kemr, því hann er í mörgu ólíkr ætlan vorri, og hræðilega ófullkominn, því bæði tók eg seint til, og líka liefi eg verið utanvið mig í vetur ob causas sane molestissimas, sed tamen aliis adhuc maxima ex parte ignotas. Sat de liis. Sumir hafa fundið að Sýnishorninu í fyrra, og á meðal annars að því, að það sé »skrifað í þeim lengi illa upptekna, stephensenska, allt of satiriska bítandi, upplýsingar anda«. Þar sama er að segja eða réttara verðr sagt um árgánginn í ár og flciri stykki kynnu að koma þessu lík, þá vil eg bera þetta mál undir yðr. Sem procurator í minni eigin sök færi eg þetta til afbötunar: 1., að hinn svokallaði stepliensenski andi ekki er í Sýnishorninu. Slephensen talar jafnan um þau hærri vísindi, og skammar btnndurna og alla án und- antekníngar, að þeir séu eigi lieima í þeim, Stephensen skammar landa sina blátt áfram, hann segir svo mikið sem: »Pið enið böl. dónar«; enn er það, að Stepliens(en) sýnist, að minnsta kosti stundum, að draga af löndum sin- um það sem þeir ega. Petta mun eigi finnast i Sýnis- horninu eða árgánginum. Par er berlega sagt að tala eigi, ogberlega talað um kunnáttu í veraldlegum sýslunum, þar er að sönnu eða réltara átti að vera einslags afmálun al' þeim þremur höfuð characterum, sem til eru í landinu, eins af þeim beztu eins og þeim lakari, og munu þeirscm
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.