Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1914, Page 90

Andvari - 01.01.1914, Page 90
86 Bréí' frá Baldvin Einarssyni. ast hvörrsér, og þaraðauki eru jafnan ílokkadrættir á rnill- um þeirra, af sömu orsök; margir af þeim dannast litið, og koma líkir því aptr til föðurlandsins sem þeir fóru, að undantekinni þeirri vísindagrein sem þeir hafa lært, þeir sjá lítið og þekkja lítið af því praktiska; allra sizt er það, að þeir í einingii liugsi eða tali eða skrifi eöa geri nokkuð, sem liorfir til að eíla föðurland þeirra o. s. frv. sem þér munuð kannast við. Mér datt i hug svona laus- lega, að »klubb« eðaj eitthvað sem því líktist kynni að vera betra en ekki neitt á móti þessum ágöllum, en eg þóttist sjá undireins, að hann hlyti að verða nokkuð ó- líkr þeim klúbbum sem liér eru, því bæði erum við íá- mennir og fátækir; en kæmist það á, held eg það kynni að geta haft góðar verkanir seinna meir, kanské Armann með tímanum gæti orðið því áhángandi. Pessi hugsun mín er enn engan veginn fullþroska, og er þar að aulci skýjaborg, sem hrynur, þegar reynslan and- ar á hana. En á hinn bóginn mundi það gleðja mig stórlega, ef eg einhverntíma yrði svo heppinn að fá að vita skoðun yðar hávelborinheita á þessu máli. Egerhræddur um, að eg sé þegar orðinn ot fjölorður, en eg get samt sem áður ekki að mér gert að hreyfa máli, sem eg ber fyrir brjósti og er að ætlun minni afaráríðandi fyrir land og lýð. Blandast mér eklci hugur um, að yðar hávelborinheit gæti á einhvern hátt stutl það með yðar mikla myndugleika, áhrifum, djúpsæju þekkíngu og vitur- leik.......')• I fyrra vetur náði eg í bók Engelstoft’s um þjóðarupp- eldi. Er eg las bók þessa hvarflaði hugurinn aptur og aptur til míns clskaða íslands, einkum til skólafyrirkomu- lagsins þar. Eg liugsaði um ástand skólans, um aðstöðu lians lil lands og þjóðþrifa, um annmarka hans og hvernig væri auðveldast að færa hann í lag og ráða -bót á göllun- um. Eg skrifaði hjá mér niðurstöðu þessara hugleiðínga 1) Hér eru feld úr danska frumritinu orðin: »Nu laler jeg det ene Ord paa Dansk og det ene paa Islandsk ligesom Onundur i Ármann, til- giv det, Deres Höjvelbaarenhed«. En þau þóttu ekki eiga hcima í is- lcnzku þýðingunni. Utgefandinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.