Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1914, Side 92

Andvari - 01.01.1914, Side 92
88 Bréf frá Baldvin Einarssyni. dr. Miinster hirðpresti. Hann ypti öxlum, og þar við sat. Síðastliðið sumar afhenti eg biskupnum á íslandi á yflr- reið hans eptirrit af ritgerðinni, og hefl nú frá hans hendi fengið athugasemdir við nokkurn hluta hennar; og verð eg að segja pær brugðust vonum minum, því öll þau um- mæli í þeim, er hniga að þvi að veikja ástæður þær, sem eg í hugleiðíngum mínum hafði talið ærið nauðsynlegar til að ráða bót á skóla landsins og reyna jaínframt til þess að koma hinni verklegu þekkíng, sem til er í landinu, í samræmi við verklega þekkíng manna í öðrum löndum, byggjast í stuttu máli ekki á öðru en því, að allt sé gott og blessað og þurfi ekki neinna umbóta við, — en á öllum þvílikum ummælum hefi eg lillar mætur, af því að eg held að þau sé annaðhvort ekki töluð af heilum hug eða ekki sprottin af réttri þekkíngu á hinu núverandi og allskostar óhafandi ástandi og fyrirkomulagi skólans (skólamálanna). Mér hefir láðst að taka fram tvö atriði. Hið fyrra er það, að eg gerði ráð fyrir, að fyrnefnd námsstofnun mundi kosta 1000—1200 rbd. á ári og þyrfti að eins að bæta við fimmta kennaranum til þess að kenna læknisfræði og nátt- úruvísindi. Hitt atriðið er aptur á móti það sem hér segir. Miinster hirðprestur gaf mér i skyn, að verið væri að vinna að reikníngsskilum milli skólans og jarðabókarsjóðsins og að byrjað hefði verið á því fyrir mörgum árum, en það mundi enn taka mörg ár þangað til því yrði lokið. Betta kom mér til að rannsaka mál þetta eptir því sem mér var auðið og fóng voru á. Árangurinn af rannsókn minni varð ritgerð og í henni reyndi eg að sýna, hverjar eignir skól- arnir hefði átt frá 1552 og allt fram til vorra daga. Við rannsóknina komst eg að þeirri niðurstöðu sem hér segir: Skólarnir hafa aldrei átt eignir, sem unnt er að meta til rikisbankadala og skildinga, heldur að eins átt þær kröfur til biskupsstólanna á Hólum og í Skálholti, að fá hæfileg' skólahús, viðunanlegt t'æði og laun handa 4 kennurum og viðurværi og húsnæði o. fl. handa 48 og síðan 1743 handa 40 lærisveinum. Samkvæmt konúngsbréfum frá 19. april 1785 og 2. okt. 1801 o. II. hvíla nú kröfur þessar á hinum konunglega jarðabókarsjóði; þær eru ekki úr gildi numdar með kansellíbréfi (eða konungsbréfi) frá 17. maí 1805 (ef
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.