Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1914, Page 113

Andvari - 01.01.1914, Page 113
Bréf írá Baldvin Einarssyni. 109 eins málefni og koma til amtmannanna par. Pað skaðar heldr ekki þó tillögur og ráð embættismannanna hér séu ósamþykkar og einkisvirði, Collegiin sjá hér með egin aug- um. í íslandi er þessu allt öðruvísi varið. Hvörr embætt- ismaðr þar og einkanlega amtmennirnir verða aðhafaheilt Cancellievit, ef þeir ega að duga eins og hvorsdagsmenn- irnir í Danmörku, því stjórnin liér sér með þeirra, en ekki sínum egin augum. Héraf sést þá hvað nauðsynlegt það væri, að yfirvöldin gætu komið saman á íslandi og borið sig saman um hin mikilvægustu efni, svo tillögur þeirra hefðu einhvörja einíng í sér, og væru vel og vandlega af hendi leystar. t*að væri öll von á yðar hávelborinheit væru nú orð- in hreint uppgefin að lesa og að fyrirgefa; en fyrst eg er kominn út i þessa vitleysu, þá ætla eg ennþá að segja yðr frá, hvörju pólitisku Systemi eg fylgi í huga mínum, svo að yðar hávelborinheit þekki mig allan saman. Menn tala nú á vorum dögum sem þér vitið um 3 aðal System eða máské réttara Princip, nefnilega Revolu- tions- Restaurations- og Reformations-Principið. Revofu- tionsprincipið vill í einu vetfángi kollkasta hinni gömlu landstjórnarbyggíngu, og reisa aðra á nýjum grundvelli. Hið annað er þessu gagnstætt, það vill ríla allt það nýja niðr, allt ofan að því gamla, eða með öðrurn orðum koll- kasta hinni nýju byggingu, og byggja aptr hina gömlu. Priðja principið er miðt á milli hinna, það vill hvörugu fylgja, en þó aðliafast nokkuð, það vill ekki kollkasta þeirri byggíngu sem er, heldr laga hana smátt og smátt og auka og hafa alltaf sama grundvöllinn og sömu máttarviðina vel flesta. A milli Reformationsprincipsins og hinna tveggja, á báðar liliðar við þetta standa 2 auka- eða Suppiement- princip. Pað sem er iniðt á milli Reformationsprincipsins og Revolutionprincipsins kalla menn Bevægelsesprincip (principdemouvement) og það sem er á milli Reformations- principsins og Restaurationsprincipsins kalla menn Stil- hedsprincip (princip de stabilité). Það fyrra vill smátt og smátt tína alla raptana úr gömlu byggíngunni, og reisa aðra nýja við liliðina, svo að þegar liin sé fallin til fulls, þá sé þessi albúin, eða með öðrum orðum: það vill gera
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.