Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1914, Page 130

Andvari - 01.01.1914, Page 130
126 Skilnaður Norðmanna og Dana. floti í Eyrarsund og lieimtaði af Dönum, að þeir létu ilota sinn af hendi um stundarsakir. Þegar Danir neituðu því, hleyptu Bretar her manns á land á Sjá- landi og fyrir þeinr lier varð Kaupmannahöfn að gefast upp 7. sept., eftir nokkurra daga skolliríð. Breski flotinn hafði svo allan dansk-norska flotann á hurt með sér. Friðrik 6., sem þá stjórnaði Danmörku sem ríkiserfingi, reiddist Bretum auðvitað ákaflega, eins og vonlegt var, og gerði nú liið fastasta banda- lag við Napoleon. Fetta var upphaf þeirra tíðinda, sem leiddu til skilnaðarins milli Noregs og Dan- merkur. Áður en skothríðin á Kaupmanuahöfn hafði farið fram, hafði þegar verið gerður einskonar bráða- birgða skilnaður milli landanna. Hinn 24. ágúst 1807 var skipuð stjórnarnefnd (RegeringskommissionJ fyrir Noreg og var með þeirri nefndarskipun viðurkent, að ókleift væri að stjórna landinu frá Kaupmanna- höfn, meðan á ófriðnum við Breta slæði. Þeir teptu allar samgöngur á milli landanna, og skeltu hrömm- unum svo fast yfir verslun þeirra, að hungursneyðin sjálf vofði yfir Noregi. Maður skyldi nú halda, að danska stjórnin hefði látið sér hugarhaldið í öllum þessum ókjörum, að halda frið við Svía, ef þess væri nokkur kostur. Það hlaut þó að vera afarmikils- varðandi bæði fyrir Dani og sérstaklega þó fyrir Norðmenn, að hafa friðland í austri, meðan þeirn voru allar halleiðir lokaðar. Og einmitt þá þurfti ekki að óttast Svía, því að 21. febr. 1808 brutust Rússar yfir landamæri Finnlands, svo að Svíar átlu meir en í vök að verjast. En Friðrik 6. og ráðgjaf- ar hans litu öðru vísi á það mál. Hinn 29. febrúar 1808 sagði hann Svíum stríð á hendur, án þess að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.