Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1914, Page 156

Andvari - 01.01.1914, Page 156
152 Björn bóndi Einarsson. og fóru þau fyrst alla leið suður til Rómaborgar; þaðan til Feneyja og siðan út til Jórsalalands til grafar Krists eða Jórsalaborgar. Faðan fóru þau aftur til Feneyja og þar skildust þau. Hún fór það- an beina leið til Noregs1), en Björn fór veslur til St. Jago de Compostella á Spáni. Þar sýktist hann og lá þar sjúkur hálfan mánuð, en er hann var heill orðinn, fór hann um Frakkland og Flandur til Englands og sótti heim hinn heilaga Thomas í Kant- araborg. Þaðan fór hann til Noregs. 1410 fór hann þaðan og ætlaði til íslands, en komst til Hjaltlands og var þar um veturinn, en kom út á næsta sumri og fór heim í Vatnsfjörð. Eigi fór liann utan eft- ir þetta. Þá er Björn var hér á landi, sat hann lengst um í Vatnsfirði. Hann hélt því fast fram, að höfuðból það væri eign sín og erfingja sinna, og hirti alls ekki um dóm þeirra Jóns erkibiskups á dögum Árna biskups Þorlákssonar (1273) og Vínalds ei’kibiskups (1393), en með dómum þessum hafði Vatnsfjörður verið dæmdur úr höndum leikmanna. Erfingjar Bjarnar héldu hinu sama fram, og við þetta sat til 1517, þá er Stefán biskup Jónsson í Skálholti tók Vatnsfjörð með valdi af Birni Guðnasyni eftir dóm- um þessum, svo og dómi hans sjálfs, er Gauti ei’ki- biskup samþykti (1507). Björn Jórsalafari var friðsemdarmaður og eigi ó- 1) í »Sýslm.æf.« II. 158 er pess getið, að sumstaðar sé ritað, »að frú Solveig kona hans hafi andazt í Noregi 1405«, en önnur rit segja, að liún hafi farið með manni sínum suður í lönd til Jórsalaferðar, og að hún hafi látizt þar um 1408. í »Safn.« II. 77 segir, að Solveig hafi dáið c. 1406.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.