Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 23

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 23
ALMANAK 23 búið hér í rúma hálfa öld og mun öllum koma saman um það, að yfir öll þessi ár hafi ávalt verið lyfting og léttleiki íöllumheilsunumhansog kveðjum til þúsundanna mörgu, sem hann hefir hitt, gengið með, eða rætt við, á götunni. Kvíða eða áhyggjumálum sínum hefir hann aldrei haldið að samferðamönnunum eða gert þau að umtalsefni á göngunni. Heimili hans stóð opið gestum og gangandi. Hann bjó í einskonar Utanverðunesi, meðan hann réði húsum sjálfur. 1 móðurætt á hann líka til glaðværra og ókvai-tsárra manna að telja, hinnar svonefndu Djúpadalsættar. Þar hefir og fólk orðið langlíft, ömmur, frænkur og móðir komist á tíunda tug. En sumir þeirra frænda hans vom útsjónar og hagsýnismenn meiri, en heiðursgesturinn, og hefir hann einhvemveginn verið staddur utangarðs— líklega við að yrkja—þegar þeim eiginleika var skift.” Þessi mnmæli bregða einnig björtu ljósi á meginþætti í skapgerð Magnúsar skálds og á afstöðu hans til sam- ferðasveitarinnar og vestur-íslenzkra félagsmála, og munu allir þeir, sem til þekkja, fúslega viðurkenna, að honum sé þar rétt lýst og maklega. Magnús Markússon var tvíkvæntur. Fyrri kona hans, sem hann kvæntist 1882, var Helga Jónína Hallsdóttir Hallsonar í Réttarholti; bjuggu þau næstu ár að Hjalta- staðakoti í Blönduhlíð, en fluttust vestur um haf 1886, ásamt Hallfríði dóttur sinni, árs gamalh. 1 september þá um haustið létust þær mæðgur báðar með eins dags milh- bili. Með fráfalli þeirra var Magnúsi, að vonum, hinn þyngsti harmur kveðinn, en hann bar það áfall eins og norrænni hetju sæmdi. Fer Einar P. Jónsson ritstjóri um það þessum orðum í hinni hlýju og gagnorðu grein sinni um skáldið í Tímariti Þjóðræknisfélagsins (1945); “Eg hefi heyrt gamla menn telja það til raunveru- legrar fyrirmyndar, hve Magnús skáld varð vel við þess- um þungu örlögum; þannig hefir hann tekið öðrum þung-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.