Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 44

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 44
44 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: þeirra fagrar minningar frá bernsku og æskudögum sín- um á Kjarna. Enda þótt mikið hafi verið ritað um erfið- leika landnámsáranna í Nýja-Islandi, og víðsvegar í byggðum vorum, mun þó naumast hægt að lýsa öllum þeim hindrunum, sem landnemarnir áttu við að stríða. Bústofn manna var rnjög lítill á þessum fyrstu árum; af- urðir í því sem næst engu verði. Með orfi og hrífu, á austur-íslenzka vísu, urðu bændur að stunda búskap sinn í ofsahitum sumarsins; og enda þótt menn ættu uxa eða hesta, varð þeim oft ekki viðkomið sökum bleytu og brautarleysis, er átti sér stað lengi fram eftir ámm. Allt þetta varð Páll á Kjama við að stríða. Næsti kaup- staður, sem hann og nágrannar hans rnunu helzt hafa átt viðskifti við, var að Hnausum, við Winnipeg-vatn, fullar 6 mílur enskar frá heimili Páls. Vörur þær, er menn höfðu til sölu, urðu þeir að jafnaði, einkum hin fyrstu ár, að bera á baki sér, engu síður en það sem þeir fengu úr búð. Að sumri til urðu menn að vaða gegnurn for, fen, vatn og vegleysur með byrðar sínar; er vart hægt að hugsa sér erfiðari vegi til aðdrátta en þá, er íslenzku landnemamir urðu að hlýta. Stundum, einkum þó haust og vor, þegar kaupgeta var eitthvað lýmri, lögðu nágrannar saman og fóm á bát til Selkirk, 60 rníhia fjarlægð til vörukaupa. Voru það oft sann nefndar svaðilfarir á litlum bátum með ónógurn segl-útbúnaði—einkum að hausti til. Eitt haust hafði Páll lagt i slíka för ásamt einum eða fleiri nágranna sinna. Allt gekk nú eins og í sögu á ferð þeirra suður. Þeir gerðu talsverð kaup á nauðsvnjum sínum til vetrarins í Selkirk. Litli báturinn þeirra var vel hlaðinn, er þeir fóm þaðan. Er þeir nálguðust Gimli á heimferð hafði brostið á stór- viðri. Sýnilegt var það, að báturinn var of hlaðinn og gat ekki varið sig. Gekk svo um hríð, að þeir sáu tvísýnu á lífi sínu. Kom þar að, að félagi Páls, kjarkmaður og svað- ilfömm á sjó, landi og vötnum alvanur, sagði við Pál “að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.